Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Side 146

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Side 146
Tíviarit Máls og menningar séu gróðrarstíur fyrir tossabekki. „Blandaðir" bekkir hafa því víða tekið við af hinni gömlu bekkjaskipan, en þá er einkunnadreifingin nokkuð svipuð innan allra bekkja af sama árgangi. Því er haldið fram að þar sem „góðir“ og „lélegir“ nemendur eru sam- an í bekk (þ. e. þar sem engir „tossabekkir“ eða „góðir bekkir" eru til) séu minni líkur á að nemandinn festist í hlutverki hins „lélega“ nemanda. Meiri líkur séu á að hann eignist vini sem hann gemr lært af og hann eigi auðveldara með að bæta sig og ná sama þroskastigi og jafnaldrarnir. Vert er að taka það fram að þótt bekkirnir séu blandaðir tryggir það ekki að nemendum sé gert jafnt undir höfði, því enda þótt nemendur séu ekki lengur bendlaðir við tossabekkinn hafa sumir þeirra hlotið for- skot vegna hagstæðra heimilisaðstæðna og uppörvunar foreldra. Og það er ekki loku fyrir það skotið að kennarinn telji sig geta séð það á fasi nemandans (klæðaburði, málfari og hegðun) hvaðan úr samfélaginu hann kemur og láti fordómana blinda sig. Við höfum séð að skýringin á því að ákveðinn hópur nemenda er til vandræða eða stendur sig illa í námi þarf ekki að felast í nemandanum sjálfum (enda þótt svo kunni að vera í ákveðnum tilvikum). Skólinn sem stofnun gemr „verið til vandræða“, þ. e. orsakirnar kunna að nokkru leyti að felast í skipulagi hans og þeim reglum sem gilda um samskipti manna innan stofnunarinnar, t. d. þeim aðferðum sem beitt er þegar raðað er í bekki. Dæmið um skólabekkinn sýnir áhrif nánasta umhverfis á líf einstakl- ingsins. En oft verðum við að líta á vandamál fólks í hnattrænu samhengi ef við ætlum að gera fullnægjandi grein fyrir þeim. I Bandaríkjum Norður-Ameríku og Vesmr-Evrópu líta margir svo á að vandamál fólks í þróunarlöndunum komi þeim ekki við, það geti sjálfu sér um kennt. Því er t. d. gjarna haldið fram að fátækt og hungur í þróunarlönd- unum stafi einungis af leti, menntunarskorti eða hjátrú einstaklinganna og því verði erfiðleikunum helst rutt úr vegi með því að frelsa fólkið undan oki gamalla hugmynda og boða því dugnað og kristna trú. Ef betur er að gáð sést að hinn geigvænlegi fæðuskortur sem hrjáir meirihluta mann- kyns á rætur að rekja til alþjóðlegrar efnahagsskipanar sem vestræn iðn- ríki hafa mótað undanfarnar aldir. Með því að helga sér nýlendur og með nauðungarsamningum slógu vestræn iðnríki eign sinni á auðlindir og vinnuafl íbúa þeirra landa sem nú eru kölluð þróunarlönd. Til þess að skilja kjör og aðstæður manna í þróunarlöndunum verðum við því bæði 368
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.