Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Side 147

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Side 147
Valdið og vitneskjan að gefa gaum að þeirri sögulegu þróun sem hefur átt sér stað frá upp- hafi nýlendutímans og þeirri efnahagsskipan sem nú er við lýði í heimin- um. Skorður sem skilningi samfélagsfræðinnar eru settar „Þótt mennirnir... séu allir á sama báti, þykjast sumir eiga árarnar og neita að lána þær nema þeir fái aflann." Pétur Gunnarsson. Samfélagsfræðin skipar nokkra sérstöðu á meðal annarra námsgreina að því leyti að sá skilningur, sem hún veitir, á erfitt uppdráttar af félags- legum og pólitískum ástæðum; sterk öfl hljóta ávallt að vinna gegn því að félagsleg málefni séu brotin til mergjar. Efnisheimurinn bregst ekki eins við rannsóknum jarðvísindamanna, svo að dæmi sé tekið, og ýmsir hópar samfélagsins bregðast við rannsókn- um þjóðfélagsfræðinga: Jarðskorpan neitar ekki að taka þátt í athugun- um jarðvísindamannanna, en stundum kemur sá hópur, sem rannsókn þjóðfélagsfræðingsins beinist að, beinlínis í veg fyrir að athugunin geti farið fram, til dæmis af ótta við að viðkvæm einkamál beri á góma. Jarðskorpan amast ekki heldur við því að leyndardómar hennar séu opinberaðir, en niðurstöðum þjóðfélagsfræðinga er smndum haldið leynd- um vegna þess að þær koma við kaunin á þeim sem völdin hafa. Og jarðskorpan reynir ekki heldur að villa um fyrir þeim sem hana rannsaka, en áhrifamiklir hópar reyna gjarnan að slá ryki í augu þeirra sem beina sjónum sínum að innsm rökum samfélagsins. I bók Brynjólfs Bjarnasonar Með storminn í fangið (fyrra bindi, bls. 60—61) er dæmi sem skýrir kannski betur hvað átt er við og skal það tilfært hér þótt ekki verði að öllu leyti tekið undir þá afstöðu hans til vísindanna sem hér kemur fram: „Úr því að menn hafa fundið orsök fátæktarinnar og ráðið til að útrýma henni, hvers vegna er það þá ekki gert? Þegar Louis Pasteur, hinn mikli velgerðamaður mannkynsins, uppgötvaði hinar ósýnilegu verur sem eru orsök smitandi sjúkdóma, þá kostaði það að vísu harða baráttu að fá þessa uppgötvun hagnýtta fyrir mannkynið. En und- ir eins og hún var orðin að viðurkenndri vísindalegri staðreynd, þá var hún samt hagnýtt, og það tókst að vinna bug á hinum skæðustu drepsóttum. En nú skulum við hugsa okkur að bakteríurnar hefðu átt volduga erindreka meðal mannanna, sem hefðu haft yfir miklum blaðakosti að ráða. Ætli það hefði þá ekki gengið erfiðlega að útrýma drepsóttunum? Læknavísindin 369 24 TMM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.