Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Síða 162

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Síða 162
Paul Mattick Lenínisminn og verkalýðshreyfing vesturlanda Paul Mattick fæddist í Berlín 1904. Hann starfaði sem verkamaður og tók virkan þátt í pólitískri baráttu innan Þýskalands, þar til hann fluttist til Bandaríkjanna 1926. Þar hélt hann uppteknum hætti, en eftir síðari heimsstyrjöld hefur hann helgað sig nær eingöngu ritstörfum og útgáfumálum. Hin síðari ár hefur Mattick skrifað mikið um hagfræðileg málefni, og rit hans Marx og Keynes. Takmörk hins blandaða hagkerfis hefur skipað honum sess meðal helstu marxísku hagfræðinga nútímans. Mattick er þó fyrst og fremst maður stéttabaráttunnar. Hann hefur ávallt barist gegn kreddufestu og skrifræði, en varið sjálfsskipulagningu öreiganna. Rit hans og ritgerðir um þau efni skipta tugum og hafa verið þýdd á fjölmörg mál. Um leið og Mattick stendur traustum fótum í arfleifð hins byltingarsinnaða sósíalisma, sem virkur baráttumaður í hálfa öld, hefur hann verið meðal þekktari fræðimanna í þeirri endurreisn og framþróun marxismans, sem átt hefur sér stað síðastliðin 10—15 ár. Eftirfarandi grein er tekin úr safnritinu „Lenin. Revolution und Politik“ (Suhr- kamp Verlag, Frankfurt 1970). Lenínisminn er fræðikenning og fram- kvæmd rússnesku byltingarinnar. Þó gerðu Lenín og bolsévikar byltinguna i nafni marxismans. I kjölfar hennar varð til hugtakið marx-lenínismi sem heiti yfir nútíma fræðikenningar og starfs- hætti heimsbyltingarinnar og þar með öreigabyltingarinnar í V.-Evrópu og N.- Ameriku. Við samruna bolsévískra starfshátta og marxískra fræða var fram- lag Leníns einungis skipulagslegar við- bætur sem í reynd fólust í afturhvarfi til eldri og þegar úreltra skipulags- forma sem einkennt höfðu byltingar- sinnaða minnihlutahópa í barátttunni um pólitísk völd. Lenín taldi sjálfan sig 384 bókstafsmann varðandi marxísk fræði og gerði enga kröfu til að vera álitinn frumlegur. Samkvæmt skilningi hans var óhugsandi að ganga lengra en Marx, og því reyndi hann ekki að ganga lengra í fræðilegri vinnu sinni en að sýna fram á að þróun veruleikans væri í fullu sam- ræmi við kennisetningar Marx. Marx hafði mótað kenningu sína um öreigabyltinguna á þeim tíma þegar nauðsynlegar hlutlægar forsendur henn- ar voru enn ekki fyrir hendi, en í fé- lagslegum mótsögnum auðvaldsskipu- lagsins fólust samt sem áður möguleik- ar slíkrar byltingar. 19. öldin var enn skeið hinnar ófullgerðu borgarabylting-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.