Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Qupperneq 169

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Qupperneq 169
Lenínisminn og verkalýðsbreyfing vesturlanda kennisetningu, heldur sannaði afl stað- reyndanna þessum (...) tækjum fjöld- ans, að uppreisn væri nauðsynleg, og gerði þau að uppreisnartækjum.“9 Allt var þetta í mótsögn við þá skoð- un Leníns, að sjálfkvæð virkni væri ófullnægjandi, en fræðikenningin holdi klædd í flokki væri ófrávíkjanleg nauð- syn. Samt sem áður hélt Lenín fast við það, „að ‘ráð’ og skyld fjöldasamtök ncegfa ekki til að skipuleggja uppreisn. Þau eru nauðsynleg til að fylkja fjöld- anum saman, sameina k>nn fyrir átök- in, koma tii hans einkunnarorðum hinn- ar pólitísku forystu, einkunnarorðum sem flokkurinn (eða flokkarnir sam- eiginlega) gefa út. Einnig til að vekja áhuga fjöldans og draga hann inn í bar- áttuna. En ráðin nægja ekki til að skipu- leggja öfl hinnar beinu baráttu eða uppreisnina í eiginlegri merkingu þess orðs.“10 Til að vera ósvikin varð upp- reisnin að vera flokksframleiðsla. Lenín viðurkenndi reyndar að verka- mannaráðin 1905 hefðu í raun verið „kím bráðabirgðastjórnarinnar og óhjá- kvæmilega hefðu völdin lent í höndum þeirra, ef uppreisnin hefði sigrað (því) verður að leggja sérstaka áherslu á að rannsaka skilyrðin fyrir vinnu þeirra og árangri",11 Þótt það væri aðeins í fram- hjáhlaupi, fékkst Lenín alltaf aftur og aftur við vandamál flokks og ráða. Þó að ráð, skipuð fulltrúum verkalýðs, væru „ekki sjálfsstjórnunartæki verkalýðsins og almennt séð ekki sjálfsstjórnunar- tæki, heldur baráttusamtök með það verkefni að ná sérstökum markmið- um“,12 þá hafði hann ekkert á móti því að „flokkur sósíaldemókrata taki þátt í allraflokka ráðum verkalýðsfull- trúa og ráðstefnum þeirra, svo og í myndun slíkra samtaka, (...) (en) með því skilyrði að hagsmuna flokksins verði gætt til hins ítrasta og flokkur sósíal- demókrata verði styrktur og festur í í sessi“.13 Eftir 1906 hvarf frumkvæðið aftur til flokkanna og verkalýðsfélaganna. Endurbótasósíalistarnir, sem bjuggust við borgaralegri byltingu, litu aðeins á ráðin sem óþægilega bráðabirgðalausn sem missa myndi tilverurétt sinn, þegar hefðbundin verkalýðsskipulagning yrði leyfð samkvæmt lögum. A annan veg var þankagangur Leníns og bolsévika, en þeir voru reiðubúnir til að grípa völdin, jafnvel í kjölfar borgaralegrar byltingar. Um leið og Lenín leit á sig sem „framvörð“ öreiganna og verkalýðs- stéttina sem „framvörð" þjóðbyltingar, áleit hann að í pólitískri valdatöku þyrfti auk flokksins skipulagsstofnanir á borð við ráðin. En það var ekki fyrr en 1917 að hugtakið „alræði öreiganna“ var skilið sem alræði ráðanna. Febrúarbyltingin 1917 var einnig árangur sjálfkvæðra uppþota, þó svo að pólitískir flokkar og verkalýðsfélög ættu þar stærri hlut að máli en 1905. Bylt- ingin naut stuðnings frjálslyndra borg- ara, og úr þeirra röðum var bráðabirgða- stjórnin síðan mynduð. Við vaxandi erfiðleika voru fulltrúar mensévika og hægri þjóðbyltingarmanna teknir inn í hana. Hin sjálfsprottnu verkamanna- og hermannaráð viðurkenndu bráðabirgða- stjórnina í fyrstu, en lentu síðar x átök- um við hana. Pólitísku völdin voru að hluta til í höndum stjórnarinnar og að hluta til hjá ráðunum. Það var við þess- ar aðstæður að bolsévikarnir komu fram með vígorðið: „OIl völd til ráðanna!“ Stjórnin hafði ekki í hyggju að ganga lengra í félagslegum efnum en sem svar- aði möguleikum venjulegrar borgara- legrar og lýðræðislegrar stjórnar. Hún var því hvorki reiðubúin til að semja 391
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.