Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Síða 172

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Síða 172
Tímarit Máls og menningar um. Allt þetta átti ekkert skylt við sósí- alisma né heldur kapítalisma í venju- legri merkingu. Lenín lýsti þessa ástandi sem ríkiskapítalisma, þó „óvenjulegum, meira að segja algerlega óvenjulegum ríkiskapítalisma",17 sem hins vegar bæri að taka fram yfir ríkjandi ástand og væri skref í átt til sósíalisma. „Sú verka- lýðsstétt," ritaði hann, „sem hefur lært að verja ríkisskipulagið gegn stjórnleysi smáborgaranna, sem hefur lært að skipuleggja framleiðsluna á ríkiskapítal- ískum grundvelli, mun hafa öll tromp á sinni hendi og uppbygging sósíalismans verður tryggð."18 Rússneski ríkiskapítal- isminn skar sig frá „venjulegum" ríkis- kapítalisma og hafði því enga hættu í för með sér fyrir völd ráðanna, þar sem „ráðstjórnarríkið er ríki þar sem völd verkalýðs og sveitaalmúga eru tryggð.“19 A sama hátt og Lenín áleit bylting- una ekki geta sigrað án flokksins var leiðin til sósíalismans nú aðeins fær fyrir þann flokk sem orðinn var að ríkisvaldi. Hið bolsévíska ríki þekkti og gætti raunverulegra hagsmuna verka- lýðsins, einnig þótt verkalýðurinn væri sér þess ekki meðvitandi. Ef nauðsyn krefði, varð að verja hagsmuni verka- lýðsins gegn verkalýðnum sjálfum, eink- um hvað varðaði nauðsynlegar ráðstaf- anir til að auka framleiðsluna. „Við verðum að minnast þess,“ lýsti Lenín yfir, „að við búum í landi sem hefur orðið fyrir miklu tjóni og er fátækt, og við verðum að læra að haga fundum svo, að því verði haldið aðskildu, sem heyrir undir þá, og hinu sem heyrir undir stjórnun. Haldið fundi, en stjórnið án minnsm takmarkana, stjórnið röggsam- lega, eins og auðherrann stjórnaði á undan ykkur.“20 Hann benti á, „að í sögu byltingarhreyfinga birtist oft al- ræði byitingarsinnaðra stétta í alræði einstakra manna".21 Þetta ætti einkum við um efnahagsmálin. Vélvæddur stór- iðnaður krefðist skilyrðislausrar og fullr- ar einingar þess vilja „sem leiðir sam- eiginlega vinnu hundraða, þúsunda og tugþúsunda (...). En hvernig má tryggja fyllstu einingu viljans? Með því að setja vilja þúsundanna undir vilja eins einstaks. Séu þátttakendurnir í hinni sameiginlegu vinnu meðvitaðir um markmiðið og agaðir, minnir slík stjórn- un frekast á mildilega handleiðslu leið- beinanda. Séu þeir það ekki, gemr stjórn- unin tekið á sig mynd alræðis. En hvernig sem því er farið, þá er skilyrSis- laus undirokun undir einn vilja (...) alger nauðsyn til þess að vinnuferlið skili árangri."22 Sé þessi kenning tekin hátíðlega, hlýt- ur rússneska verkamenn að hafa skort allan aga og meðvitund um markmið, því að alræðislegt taumhald á verka- mönnunum tók á sig form, sem fór langt fram úr öllu sambærilegu í auð- valdslöndunum. En þótt valdsmannsleg- ur ríkiskapítalismi kæmist á í Rúss- landi, breytti það ekki þeirri staðreynd að verkamenn og bændur höfðu brotið keisaraveldið og borgarastéttina á bak aftur. Þegar flokkurinn svipti ráðin völdum, ber án efa að skrifa það á reikning þess, að Rússland skorti hlut- lægar forsendur fyrir sósíalisma, en jafnframt ber að rekja það til hins, að hvorki ráðin né bolsévikaflokkurinn höfðu skýrar hugmyndir um það, hvern- ig ætti að byggja upp nýtt samfélag. I sósíalískri hreyfingu hafði lítið verið um það rætt og einungis verið sett fram almenn regla um að ríkið yfirtæki framleiðslutækin. Umbótasinnaðir sósí- alistar ímynduðu sér að í þessum til- 394
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.