Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Qupperneq 175

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Qupperneq 175
Lenínisminn ingu sinni að verkalýðurinn væri ekki fær um að grípa sjálfstætt til byltingar- aðgerða, ræddi hann í Ríki og byltingu um möguleikana á því „að losna við „yfirstjórnina" og koma ríkisrekstrinum undir stjórn öreiganna (sem ráðandi sté-ttar)."28 Það ríki sem Lenín sá fyrir sér, var samt hið bolsévíska ríki, sem gætir hags- muna verkalýðsins og styðst við vopn- aða verkalýðsstétt. Samkvæmt Lenín gerir þetta ríki alla að ríkisstarfsmönn- um og umbreytir þar með þjóðfélaginu í eina skrifstofu og eina verksmiðu, þar sem ailir vinna jafn mikið og hafa sömu laun. Lenín veit að sjálfsögðu að Marx taldi sósíalíska skipulagningu fram- leiðslu og dreifingar ekki vera verkefni ríkisins, heldur bandalags framleiðend- anna, sem þróar samfélagið til stéttleysis og gerir þar með ríkið óþarft. Lenín áleit ríkið „deyja út“ með öðrum hætti: „Frá þeirri stundu," ritar hann, „þegar ailir þjóðfélagsþegnar eða a. m. k. mikill meirihluti þeirra, hafa sjálfir lært að stjórna ríkinu, hafa sjálfir tekið málefni þess í sínar hendur, hafa náð taumhaldi á hinum hverfandi minnihluta auðherr- anna (...) og þeim verkamönnum sem auðskipulagið hefur gjörspillt, frá þeirri stundu tekur nauðsyn hvers kyns ríkis- stjórnunar að hverfa."29 Með öðrum orðum: Ríkið deyr ekki á meðan á ferli samnýtingar (Sozialisierung) stendur, heldur er það forsenda samnýtingarinn- ar, og það ástand varir þar til mikill meirihluti þegnanna hefur lært „að stjórna ríkinu" og munur ríkis og sam- félags þar með horfið. Samsömun flokks og öreiga, alræðis flokksins og alræðis öreiganna, var þannig víkkuð út og gerð að samsömun ríkis og samfélags. Það sem deyr, þegar stigi kommúnismans er náð, er ekki ríkið sem grundvallarregla og verkalýSshreyfing vesturlanda um skipulagningu samfélagsins, heldur einungis það alræði ríkisins sem orðið er óþarft í stéttlausu samfélagi. Það var sannfæring Leníns, að iðn- væðing Rússlands væri ekki komin und- ir frjálslyndri borgarastétt, heldur gæti ríkið haft frumkvæði um hana með engu síðri — ef ekki betri — árangri. Miðstýrt vald til að skipa fyrir um efna- hagsiegar og pólitískar aðstæður taldi hann ekki einungis nauðsynlegt til að vinna á öflum, sem væru sósíalisman- um andsnúin, heldur leit hann svo á að miðstjórnarvald væri óhjákvæmileg forsenda nútíma iðnaðarþjóðfélags, hvort sem það fylgdi kapítalískri eða kommúnískri þróunarstefnu. Þó væri sá munur á, að í kommúnismanum myndi það ekki lengur þjóna neinni sérstakri stétt, heldur samfélaginu sem heild, og þess vegna fælust þar ekki lengur nein- ar drottnunarafstæður. Þangað til væri miðstjórnarvaldið birtingarform á alræði öreiganna, og Lenín bjóst við að verka- lýðurinn myndi samsama sig hinu bolsé- víska ríki á nákvæmlega sama hátt og þetta ríki samsamaði sig verkalýðnum. Þessu var öðru vísi farið með bænd- urna. Þeim varð ekki troðið í hina „einu stóru verksmiðju", né heldur í hóp „ríkisstarfsmannanna". Þeir höfðu gert sína byltingu til að eigna sér jörð sem einkaeign, hvað sem leið þeirri stað- reynd, að allar jarðir voru þjóðareign að nafninu til. Tilslakanir gagnvart bændum voru það verð sem bolsévikar urðu að gjalda fyrir ríkisvaldið. Þær tryggðu sér að vísu pólitískan stuðning bænda, en ekki efnahagslegan. Skipting stórjarðeigna hafði skapað milijónir smá- jarðeigna, sem framleiddu að miklu leyti aðeins fyrir eigin þarfir. En jafn- vel þeir bændur sem framleiddu fyrir markað, veigruðu sér við að láta ríkið 397
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.