Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Page 177

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1977, Page 177
Lenínisminn og verkalýðshreyfing vesturlanda í Kronstadt vekti fögnuð meðal allra andstæðinga bolsévismans og þar með einnig afmrhaldsins og borgarastéttar- innar. Það gaf bolsévikum tækifæri til að stimpla uppreisnina sem „gagnbylt- ingu“, en það breytti ekki þeirri stað- reynd að uppreisnarmenn gerðu valkost- inn á milli flokksræðis og valda ráð- anna að raunveruleika. Uppreisnarmenn- irnir í Kronstadt hugðust ekki endur- reisa hið fallna borgaralega lýðræði, heldur reyndu þeir að endurheimta sjálfsákvörðunarrétt ráðanna. Hlutlægt séð var þó sem fyrr um tvíkost að ræða: annaðhvort frjálsiyndan kapítalisma eða valdsmannslegan ríkiskapítalisma, þar sem sérstakar aðstæður Rússlands, mótsögnin milli hagsmuna bænda og verkamanna og alls þorra sveitaalþýð- unnar gerðu það að verkum, að sér- hverri lýðræðislegri stjórn fylgdi hætta á þróun í átt til kapítalisma. Þó sannfærði uppreisnin í Kronstadt Lenín um að flokkurinn hefði spennt vaidabogann of hátt. Hann tók upp nokkrar kröfur uppreisnarmanna í efna- hagsmálum, til að geta samtímis hert tökin á stjórnmálasviðinu. Með nýju efnahagsstefnunni (NEP) hófst nokkurt afturhvarf til kapítalísks markaðsbú- skapar til að friðmælast við bændur og bæta úr matvælaskorti í borgunum. Hægt var að líta á nýju efnahagsstefn- una einfaldlega sem hlé á „ferli samnýt- ingar" eða sem langvarandi ástand með þeirri hættu, að þeir einkakapítalísku hagsmunir, sem þar fengu að þróast, myndu vaxa hinum ríkiskapítalíska geira yfir höfuð og loks útrýma honum. Ef sú yrði raunin á, hefði bolsévíska bvltingin reynst árangurslaus — eins konar hliðarstökk borgarabyltingarinnar. Lenín var þó sannfærður um að hægt væri að halda afturhvarfi til markaðs- búskapar pólitískt og efnahagslega í skefjum, ef stóriðnaður, bankar og utan- ríkisverslun lytu miðstjórnarvaldi og valdatæki stjórnarinnar væru styrkt með því að koma í veg fyrir andspyrnumögu- leika í þjóðfélaginu og í flokknum. Þó varð endirinn sá eftir dauða Leníns, að þeim mótsögnum og hættum sem fólust í nýju efnahagsstefnunni var rutt úr vegi með því að neyða bænd- urna til samyrkju. Það krafðst „bylting- ar að ofan“, margra ára barátm við bændur og uppbyggingar allsráðandi ríkisbákns, sem tryggði yfirráð yfir öllu þjóðfélaginu. Aftur var stefnt að kapí- talískri upphleðslu á formi ríkiskapítal- sima, og afleiðingarnar urðu vaxandi arðrán og svo mikið taumhald á vinn- andi alþýðu, að það var sem ógnarstjórn. Verkamenn og bændur fengu ekki það sem þeir höfðu vænst í byltingunni. Þeir höfðu einungis skipt á einu kerfi drottnunar gegn öðru: keisarastjórninni gegn alræði bolsévika. Þó er ekki hægt að tala um svik við byltinguna. Bolsé- vikaflokkurinn hafði aldrei haldið því leyndu að hann taldi sig kallaðan til að leiða byltinguna og ráða yfir ríkinu. I þágu heimsbyltingarinnar skyldi komið í veg fyrir að Rússland tæki stefnu borgaralegrar auðvaldsþróunar, sem þó virtist óumflýjanleg. Og þetta tókst hon- um í raun og veru, þó án þess að stuðla þar með að framgangi alþjóðabyltingar öreiganna. Framhald. (Þýðing: Friðrik Haukur Hallsson, Gestur Guðmundsson og lngvar Kjaran.) Tilvitnanir og athugasemdir * Hér er „sjálfkvæði" notað yfir „Spontanitát". Hins vegar er lýs- 399
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.