Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Síða 138

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Síða 138
ALMADÍS KRiSTinSDÓTTiR 138 tíðkast á 20. öld, einkennist af línulegu ferli; námsbókum er fylgt, fróð- leikur er útskýrður og sérstök áhersla er lögð á mælanleg fög og árangur.14 Þótt fögrum orðum um einstaklingsmiðað nám og vísun í fjölgreindakenn- ingu Gardners (1983) sé reglulega fleygt fram í námskrám og við hátíðleg tækifæri, er rík áhersla lögð á einsleita þekkingarmiðlun og þekkingarmat í skólakerfinu.15 Hér greinir fræðslustarf safna sig frá því fræðslustarfi sem unnið er innan veggja skóla því að erfitt er að meta árangur safnheim- sókna.16 Söfn eru samt sem áður kjörinn vettvangur til að læra í anda fjöl- greindakenningar Gardners og út frá þörfum einstaklinga. Dæmi um slíkt verkefni er Project MUSE sem stóð fyrir auknu samstarfi skóla og safna.17 Einstaklingsmiðað nám krefst sveigjanleika og fjölbreyttra námstæki- færa.18 Einstaklingsmiðun þýðir að nám er hugsað út frá nemandanum, ekki kennaranum. Ef þessi hugmynd er yfirfærð á starfsemi safna þýðir hún að sýningar eru hugsaðar út frá safngestum, ekki út frá sýningarstjórn og fróðleik þess er stjórnar. Leiðir sýningastjóra til að sýna safneign eða setja upp sýningar taka mið af hugmyndum hans um safngestinn, þekkingu hans og notkun á sýningunni. Uppbygging safnfræðslu er oftast háð safn- eign og framsetningu hennar á sýningum. Kennslufræðileg nálgun á safni tekur bæði mið af leiðum til að sýna safngripi og innihald þeirra. Kennslufræðilegt innihald vísar til þess sem ætlunin er að miðla með sýn- ingunni eða fræðslumarkmiðs og „námsefnis“ sem hentar í kennslu.19 Bein miðlun frá (safn)kennara til nemenda eða safngesta er lífseig kennsluað- ferð. Hún miðast hins vegar fyrst og fremst við þekkingu kennarans hvort brandur Benediktsson og Rakel Halldórsdóttir ræða um menntunarhlutverk safna við David Anderson hjá Victoria and Albert Museum“, Saga, XLiV/2006, bls. 7–19, hér bls. 11. 14 ingólfur Ásgeir Jóhannesson, „ideas in a historical web: a genealogy of educational ideas and reforms in iceland“, Cultural history and education: essays on knowledge and schooling, ritstj. Barry Franklin, Miguel de Pereyra og Thomas S. Popkewitz, new York og London: RoutledgeFalmer, 2001, bls. 243–261. 15 Allyson Macdonald, „Hvaða breytingar á hugmyndafræði í menntamálum eru líklegar eða fyrirhugaðar á næstu árum eða áratugum?“, Vísindavefurinn, 30. janúar 2006. Vefslóð: http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=5602. Sótt 3. október 2009. 16 Helena Guttormsdóttir, Safnið og samfélagið (nýsköpunarverkefni), Reykjavík: Fræðsludeild Listasafns Reykjavíkur, 1999, bls. 12. 17 Susan O’neil, The Muse Guide, Cambridge: Harvard Graduate School of Educa- tion, 1996, bls. 3. Sjá einnig vefslóðina: http://pzweb.harvard.edu/Research/ MUSE.htm. 18 Sif Vígþórsdóttir og Valdimar Helgason, „Einstaklingsmiðað nám. Kenningar Carol Ann Tomlinson“, Skólavarðan, 6/2006, bls. 26–27, hér bls. 26. 19 Eilean Hooper-Greenhill, Museums and the interpretation of visual culture, bls. 5.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.