Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Side 143

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Side 143
SAFnFRÆÐSLA: STAÐA OG (Ó)MÖGULEiKAR 143 um safngripi og söfnuninni sjálfri en að miðla þekkingu sinni á aðgengi- legan hátt til almennings.42 Ákveðin lægð fylgdi í kjölfarið í safnfræðslu- málum á Bretlandi og annars staðar í heiminum á árunum 1938–1963. Í Glasgow árið 1941 komu fram hugmyndir um kennslustofu á safni þar sem hægt var að stjórna kennsluferlinu betur. Litskyggnur, bíómyndir og hlutir voru þar rækilega kynntir og síðan farið að skoða á safninu sjálfu. Mikilvægasta nýjungin var sú að skólahópar fengu að tjá sig í stað þess að hlusta einungis á staðreyndir eða fyrirlestur. Þessar kennsluaðferðir tengd- ust að ákveðnu leyti hlutbundinni kennslu (e. object-teaching) sem var vinsæl á 19. öld þó að hér hafi einnig nýir miðlar komið til sögunnar. Meðhöndlun raunverulegra hluta var talið örva skapandi hugsun. Umhverfið átti að stuðla að einbeitingu, næði til að kanna og fylgjast vel með. Mikilvægara þótti nú að leyfa ímyndunaraflinu að njóta sín og tilfinningum í stað þess að miðla staðreyndum.43 Samband bandarískra safna (AAM) var stofnað árið 1973 og kom fyrsta skýrslan frá nefndinni út árið 1984 og fjallaði um söfn á nýrri öld. Aðrar fylgdu í kjölfarið árið 1992, þar sem sérstaklega var farið í saumana á því sem snéri að almenningi, og árið 1995 fjallaði skýrslan um markmið og verkáætlun samtakanna.44 Kjarninn í þessum skýrslum var alls staðar sá sami: Miklir möguleikar þrátt fyrir óreiðu. Það var ekki fyrr en 1967 að fyrsta aðferðahandbókin Museum School Service var gefin út um safnfræðslu og áttu þessar leiðbeiningar jafnt erindi til safnkennara og kennara. Milli áranna 1960 og 1970 jókst aðsókn að söfnum til muna og nýjar aðferðir spruttu upp í kjölfarið eins og upplýsingapakkar (e. resource packs) fyrir kennara með nemendaverkefnum og hugmyndum um nálgun frá safninu til að auðvelda aðgengi sýninga. Stuðningur sem þessi varð meira áberandi fyrir kennara og foreldra bæði á Bretlandi og í Bandaríkjunum og þykir í dag sjálfsögð þjónusta. Á Íslandi var farið að skipuleggja heimsóknir skólafólks í Þjóðminjasafnið í kringum 1960 en um 1980 var farið að tengja safnheimsóknir skólastarfi á markvissari hátt.45 Safnfræðsla hefur því verið starfrækt fremur stutt hér á landi. Safnkennari var ráðinn við Listasafn Íslands árið 1987 (og starfar 42 Sama rit, bls. 25. 43 Sama rit. bls. 52. 44 Mary Ellen Munley, „Museum Education and the Genius of improvisation“, Journal of Museum Education, 1/1996, bls. 18–20, hér bls.18. 45 Bryndís Sverrisdóttir, „Um safnkennslu“, Ljóri, 6/1989, bls. 56–60, hér bls. 56.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.