Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1968, Side 168

Skírnir - 01.01.1968, Side 168
166 RITDÓMAR SKÍRNIR Hvað þarf að gera til að auka stúdentafjöldann og koma í veg fyrir hæfi- leikasóun. Höfundur álítur að vinna verði markvisst að þessum málum. „Gera þarf æskunni ljóst til hvers er að vinna með löngu og ströngu skólanámi“ (bls. 274). Það þarf að ryðja úr vegi aðstæðubundnum hindrunum svo tryggt sé raunverulegt jafnrétti til menntunar, en það „merkir framar öllu, að búseta, stétt eða fátækt megi ekki verða góðum gáfum til hindrunar" (bls. 274). Námsbyrðin þarf að þyngjast hæfilega eftir því sem á námsbrautina líður, og það verður „að gæta þess grandvarlegar en nú er gert að þyngja ekki náms- byrðina með gagnlausu og fánýtu skrani" (bls. 275). Þetta eru allt leiðir, sem Bandaríkin og Kanada hafa farið. En til þess að auka stúdentafjöldann jafn mikið og þar hefur verið gert verður einnig að lækka námskröfumar, því að námsárangurinn takmarkast af greindarþroska nemandans. Víst mun mörgum þykja það ódýr aðferð að lækka námskröfurnar til þess að geta státað af meiri stúdentafjölda, og vafasamt hvert raunverulegt gildi það hefði. Enda leggst höfundur gegn þeirri leið nema vitað sé áður, að hún hafi eitthvert þjóðhagslegt gildi. Eg leyfi mér að vitna í orð höfundar: „Vandinn er fremur fólginn í því að finna árangursvænlegasta hlutfallið (optimum) milli námsgetu og námskröfu, að þær séu að því marki samstilltar, að afburðagáfur njóti sín vel, án þess að fallkvótinn verði óhóflegur, og að björguleg greind nýtist í námi, án þess að hvika verði frá nauðsynlegum þekkingarkröfum . . . Ef við Islendingar viljum fylgjast með öðrum Evrópuþjóðum í auknum stúdenta- fjölda og eflingu þeirrar menntunar sem nútíð og framtíð þarfnast, þá ber nkknr að virkja til æðra náms afburðagreind, sem vegna fátæktar, af- skekktrar búsetu og þekkingarskorts á eðli menntunar hefur ekki náð fram á menntaskólabrautina. Það er vissulega um dýrmætan auð að tefla“ (bls. 278). Þetta tel ég vera meginboðskapinn í riti prófessors Matthíasar, en áður hef- ur hann fært rök að því hvernig þessi virkjun verði framkvæmd. Höfundur hefur sýnt fram á, að forsagnargildi greindarprófa er svo gott, að finna megi afburðáhæfileika þegar í upphafi skólagöngu og sé þá skipulega að því stefnt að veita þeim í réttan farveg með öllum tiltækum ráðum. Höfundur hefur í þessari bók fyrst og fremst fjallað um greind frá sjónar- miði menntunar. Annars konar spurningum er látið ósvarað að sinni. Á gagnasafni próf. Matthíasar má þó enn byggja víðtækar sálfræðilegar og fé- lagsfræðilegar rannsóknir, og fáar þjóðir eiga betri tök á að nýta þann efnivið, sem höfundur á yfir að ráða. En slíkar rannsóknir krefjast mikillar vinnu og fjár og ekki á færi eins manns að Ijúka nema broti af því sem gera mætti. Því væri óskandi að prófessor Matthíasi væri fengin viðunandi aðstaða til þess að stjórna víðtækari rannsóknum á lífsferli hins stóra prófhóps síns. Gylfi Ásmundsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.