Skírnir - 01.01.1974, Blaðsíða 155
SKÍRNIR
KASTA BRAUÐI ÞÍNU Á VATNIÐ
149
Maaske mente han det virkelig efterhaanden. For Niels var visselig klog.
Men dog næppe klog eller koldhjertet nok til blot at ane, at i det Garn af
Fordulgthed og bundlfís Tavshed, han sprællede i, og med Hug og Slag for-
spgte at kæmpe sig ud af, havde han med egen Haand knyttet hver Maske
(64).
Efnisins vegna gæti Kast dit Br0d paa Vandet sjálfsagt verið
„saga úr lífinu sjálfu“ - sögð af nokkuð vilhöllum sjónarvotti.
Hvernig stóð á Níelsi, að svona fór um hann? Því svarar sagan
ekki. Og fátt verður honum til málsbóta þegar frá líður: hann legg-
ur meira að segja hendur á konu sína á banasænginni. En Geir-
þrúður gefst ekki upp, ekki einu sinni eftir að hún hefur loks gefið
frá sér alla von um að þau Níels verði nokkru sinni gæfusöm sam-
an; það er meir að segja eins og hún geti ekki dáið þótt hún fái
hvert slag af öðru:
I det blege og fortrukne Ansigt levede kun det venstre 0je. Men som det
dog levede! Et graat, opmærksomt 0je. Talende, blidt, bevæget. Naar Bprnene
kom paa Bespg, lyste det mod dem med den altgennemtrængende Straalen,
som altid havde været Gertrudes egentlige Væsen, ja, som var selve Gertrude.
Den dumme Gertrude!
Og naar Niels nu og da en kort Stund sad inde hos hende, kaldte dette 0je
paa ham. Ikke at han skulde komme til hende; ak, nej ... Den Tid var forbi.
Slet ikke mere til hende - nej ... Eller for hendes Skyld — Nej, det kaldte
paa ham til Gud; den Gud, som var Gertrudes Kraft (68-69).
Þegar hún loksins deyr heyrir Antonía, dóttir hennar, að hún
muldrar eitthvað fyrir munni sér - það er Jesú nafn og Maríu
meyjar. En hvort það var bæn eða þakkargerð, það heyrði Antonía
ekki. Máski það sé þessi óleysta gáta sögunnar, þeirrar mannlýsing-
ar sem er efni hennar, sem gerir hana svo hugstæða. Þrátt fyrir
hryggilega ævi og afdrif Geirþrúðar Greul virðist lesanda að sögu-
lokum að líf hennar hafi verið gott líf. Sá skilningur kemur líka
fram í orðum læknisins sem veitti henni nábjargirnar: hann hafði
orð á því að lokum hve ungleg hún væri, enginn hefði trúað að
hún væri komin yfir fimmtugt. Og þessu svarar Antonía því einu
að mamma hennar hafi verið góð manneskja.
Samt er það Níels sem fær síðasta orðið - í þetta sinn:
Saa snart han var ude af Dpren, kom Niels ind fra Stuen ved Siden af -
lian havde ikke brudt sig om at mpde Lægen igen - og tog Dpdsattesten.
„Naa-ja - hvis jeg gaar med det samme, kan jeg naa hen i Sygekassen,