Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1945, Blaðsíða 10
8
Laugarás. Afkoma almennings fremur góð þrátt fyrir erfiða sumar-
veðráttu. Flestir standa á merg fyrri ára.
Keflavikur. Árferði í lakara lagi, hvað veðráttu snertir. Sumar með
afbrigðum óþurrkasamt, svo að hey ýmist nýttust illa eða urðu ónýt.
Árferði til sjávar betra. Afkoma manna í kauptúnum og þorpum hér
á Suðurnesjum ágæt og efnahagur batnandi.
II. Fólksfjöldi, barnkoma og manndauði.1)
Fólksfjöldi á öllu landinu í árslok 1945 130356 (127791 i árslok
1944). Meðalfólksfjöldi samkvæmt því 129074 (126879).2)
Lifandi fæddust 3434 (3213) börn, eða 26,6%c (25,4%c).
Andvana fæddust 65 (94), eða 18,6%c (28,4%c) fæddra.
Manndauði á öllu landinu 1179 (1218) menn, eða 9,1%C (9,6%c).
Á 1. ári dóu 118 (125) börn, eða 34,4%c (38,9%c) lifandi fæddra.
Hjónavígslur 1037 (993), eða 8,0%c (7,8%c).
t Regkjavik var mannfjöldi í árslok 46578 (44281).
Dánarorsakir eru samkvæmt dánarskýrslum, sem hér segir:
Farsóttir:
Kverkabólga (angina tonsillaris) ........................
Kvefsótt (catarrhus respiratorius acutus) ...............
Barnsfararsótt (febris puerperalis) ......................... 1
Gigtsótt (febris rheumatica) ................................ 3
Iðrakvef (gastroenteritis acuta) ........................... .5
Lungnabólga (pneumonia)
Kveflungnabólga (pn. catarrlialis) .................. 50
Taksótt (pn. crouposa) ............................... 6
Óákveðinnar tegundar (pn. incerti generis) ........ 11
______ 67
Kikhósti (tussis convulsiva) ............................
Heilablástur (encephalitis epidemica) ...............t....
Gulusótt (icterus epidemicus) ............................... 1
Mænusótt (poliomyelitis anterior acuta) .................... 10
Graftarsótt (septicopyaemia) ............................
101
Aðrar næmar sóttir:
Berklaveiki (tuberculosis)
Lungnatæring (phthisis pulmonum) .................. 64
Heilaberklabólga (meningitis tuberculosa) ......... 11
Berklamein í kviðarholi (tbc. abdominis) .......... 5
Berklamein í hrygg (spondylitis tuberculosa) ...... 2
Berklamein í beinum og liðum, öðrum en hrygg (tbc.
ossium et articulorum columna vertebrali excepta) 1
1) Eftir upplýsingum Hagstofunnar.
2) Um fólUsfjölda í einstökum héruðum sjá töflu I.