Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1945, Blaðsíða 73
71
22. Ileus.
Ólcifsfi. Vanfær kona fékk greinileg ileuseinkenni af óþekktum
uppruna. Sendi ég' hana til Siglufjarðar, og lagaðist þetta af sjálfu
sér eftir stuttan tíma.
23. Lymphangitis.
Ólafsfj. 1 sjúklingur.
Grenivíkur. Nokkur tilfelli, en ekkert slæmt.
Vopnafj. 2 tilfelli.
24. Migraene.
Búða. 1 ung lcona hér hefur migraene með nokkuð reglulegum
kvalaköstum. Orsök ókunn.
25. Morbus Basedowii.
Hafnar. 1 kona, rúmlega 50 ára, í Nesjum, með mikinn exopthal-
mus, tachycardia allmikla og treinor.
26. Morbus cordis.
Flateyrar. 2 tilfelli, annað 66 ára karlmaður með dilatatio cordis
og insufficientia mitralis, illa farinn og óvinnufær, hitt morbus cordis
congenitus, dó eftir fáa daga.
Hafnar. 2 sjúklingar fjörgamlir, annar á Höfn, en hinn í Öræfum,
dóu á árinu úr morbus cordis. Sjúklingurinn úr Öræfum var með
svæsið delirium cordis, inörgum mánuðum áður en hann dó.
Vestmannaeyja. Nokkur tilfelli árlega.
Eyrarbakka. Nokkuð algengur í gömlu fólki.
27. Morbus Méniére.
Ólafsfj. 1 sjúklingur.
28. Osteomyelitis.
Árnes. 1 sjúklingur, fullorfiinn karlmaður, sem fékk residiv í
vinstra humerus. Batnaði fljótt við skurðaðgerð.
Seyðisfj. Mergbólgu í la'rleg'g fékk 0 ára drengur. Fékk þegar pensi-
lin á 2. degi, 10 000—15 000 O. E„ þriðja hvern tíma i. m„ alls
1 100 000 O. E. Þá fyrst fóru sjúkdómseinkennin að láta sig. Ég
hafði búizt við fljótari bata, eftir því sem af er látið, en sjúklingn-
um virðist ætla að batna alveg. Fyrhafnarlítil lækning er þetta þó
ekki, allra sizt fyrir sjúklinginn.
29. Otitis media & externa.
Þórshafnar. Nokkur væg tilfelli, sem bötnuðu fljótt við súlfadíazin.
Vopnafj. 3 tilfelli.
30. Oxyuriasis.
Kleppjárnsreykja. Sjaldgæfur kvilli hér.
Flateyrar. Allalgengur ltvilli hér, en litið um þetta hirt. Þó virðist