Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1945, Blaðsíða 76
74
D. Kvillar skólabarna.
Tafla X.
Skýrslur um skólaskoðanir hafa borizt úr öllum læknishéruðum
nema 1 (Hafnarfj.) og ná til 13221 barns.
Af þessum fjölda barna voru 3 talin svo berklaveik við skoðun-
ina, að þeim var vísað frá kennslu, þ. e. 0,2%c. Önnur 58, þ. e. 4,4%c,
voru að vísu talin berklaveik, en leyfð skólavist.
Lús eða nit fannst í 1437 börnum, eða 10,9%, og kláði á 33 börn-
um í 10 héruðum, þ. e. 2,5%e. Geitur fundust ekki i neinu barni, svo
að getið sé.
Við skoðunina ráku læknar utan Reykjavíkur sig á 104 af 8754
börnum með ýmsa aðra næma kvilla, þ. e. 1,2%. Skiptust kvillar
þeirra, sem hér segir:
Angina tonsillaris .................... 21
Catarrhus resp. acutus .................. 73
Impetigo ................................. 8
Polyomyelitis anterior acuta
Samtals 104
Um ásig'komulag tanna er getið í 8251 skólabarni. Höfðu 5266 þeirra
meira eða minna skemmdar tennur, þ. e. 63,8%. Fjölda skemmdra
tanna er getið í 6394 skólabörnum. Voru þær samtals 11716, eða til
uppjafnaðar einungis rúmlega 1,8 skemmd tönn í barni. Viðgerðra
tanna er ekki getið með fullri reglu, en auðséð er, að tannviðgerðir
skólabarna fara mjög ört í vöxt.
Að öðru leyti láta læknar þessa getið:
Rvík. (4467 börn skoðuð.) í Austurbæjarbarnaskóla
(1830): Beinkröm 56, blóðleysi 13, eitlabólga (smávæg'ileg) 77,
eitlingaauki 65, ekzema 9, heyrnardeyfa 5, hryggskekkja 48, kviðslit
(nára- og nafla) 6, málgallar 4, sjóngallar 34. í Kópavogsbarna-
skóla (33): Eitlingaauki 5. í Laugarnesbarnaskóla (909):
Beinkröm 103, eitlabólga (mikil) 7, eitlabólga (smávægileg') 57,
eitlingaauki 197, ekzema 3, heyrnardeyfa 6, hryggskekkja 142, kvið-
slit (nára- og nafla) 2, málgallar 1, sjóngallar 148. í Miðbæjar-
barnaskóla (1463): Beinkröm 165, blóðleysi 104, eitlabólga
(mikil) 4, eitlabólga (smávægileg) 642, eitlingaauki 102, ekzema 7,
heyrnardeyfa 22, hryggskekkja 55, kviðslit (nára- og nafla) 36, mál-
gallar 7, sjóngallar 265. í Selt j arnarnesbarnaskóla (68):
IBlóðleysi 2, eitlabólga 2, eitlingaauki 10, hryggskekkja 4, sjóngallar 1.
í Skildinganesbarnaskóla (164): Beinkröm 26, blóðleysi 9,
eitlabólga (mikil) 3, eitlabólga (smávægileg) 68, eitlingaauki 14,
ekzema 3, heyrnardeyfa 1, hryggskekkja 4, kviðslit (nára- og nafla'1
4, málgallar 1, sjóngallar 15.
Akrnnes (329). Anaemia 8, scoliosis 18, eitlar á hálsi 87, hyper-