Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1945, Blaðsíða 84
82
1. Krisján Sveinsson.
Ferðalögunum hagað svipað og áður. 1 Flatey hafði ég aðeins
stutta viðdvöl, meðan skipið stóð þar við, var annars á flestum stöð-
unum 1—2 daga, nema á ísafirði 9 daga. Eftir hinum einstöku stöð-
um skiptist tala sjúklinga og helztu sjúkdóma þannig:
tn o O
Cataracta senilis Glaucoma chionicum UJ >• o o >■ h O rt Q Strabismuí Herpes corneae Degenerati maculae Degenerati corneae Atrophia nervi optici Sjúklingar samtals
Akranes 5 2 3 í » í » » 50
Borgarnes 4 9 » 3 » » » í 56
Syðstu-Garðar. .. )) » » » » » » » 10
1 1 » » 16
Ólafsvík 2 4 2 2 » » » » 48
Stykkishólmur .. 5 4 1 2 í í » i 81
Búðardalur 2 1 1 » í i » » 43
Flatey » » » » » » » » 6
Patreksfjorður . . 3 5 1 » » » » » 64
Bildudalur 2 2 » » » » » » 40
hingeyri 3 5 2 2 » » » » 65
Fiateyri 3 4 » » » » » » 51
Isafjðrður 12 20 4 5 » 4 í » 230
Bolungarvík .... 7 6 2 3 » 1 » » 61
Suðureyri 1 » 3 3 » » » » 36
Samtals 50 62 20 21 2 8 i 2 857
í þetta sinni hitti ég 14 nýja glákómsjúklinga, þar af voru 7 á ísa-
firði. Gainlir glákómsjúklingar með uppskorin augu koma flestir til
eftirlits, einkum í lcaupstöðunum. Flestir voru að vanda með kvart-
anir vegna þrota í augum, conjunctivitis chronica, vegna sjónlags-
truflana og presbyopia. Nokkrar minni aðgerðir vorn gerðar á ísa-
firði, t. d. discisio cataractae secundariae, tárasekksaðgerð o. fl. í
Búðardal hitti ég dreng með perforatio oculi og tók hann með mér
hingað suður til aðgerðar.
2. Bergsveinn Ólafsson.
Lagði upp í ferðalagið 1. júlí, og var því lokið á Vopnafirði 5. ágúst.
Vinnudagar á viðkomustöðum samtals 27. Meðfylgjandi tafla sýnir
sjúklingafjölda, er mín leituðu, og' sjúkdóma þeirra.
Cataractasjúklinga sá ég 3, er uppskurðar þurftu við, og hafa þeir
nú allir verið skornir upp. Auk þess sá ég ársgamalt barn með cata-
racta congenita. Barnið átti norskan föður og' átti bráðlega að fara
til Noregs. Var móðurinni ráðlagt að Ieita læknis, er þangað kæmi-
7 glákómsjúklingum ráðlag'ði ég uppskurð, og' veit ég, að 5 þeirra hafa
þegar verið sltornir upp, þar af einn á báðum augum. Af sjaldgæfari
sjúkdómum sá ég retinitis diabetica og luxatio lentis congenita, og
hef ég áður séð 2 systkinabörn við þenna sjúkling með sarna sjúk-
dóm, einnig meðfæddan. Auga sá ég blint eftir ulcus serpens corneae.