Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1945, Blaðsíða 81
79
abrasiones variae 4, contusiones variae 16, pityriasis capitis 3,
pityriasis versicolor 2, scoliosis 11, hypertrophia tonsillarum 55,
pes planus 8, verrucae variae 4, anaemia simplex 2, hypertrophia
gland. submax. 7, cephalalgia habitualis 1, hordeolum 1, otitis 1, acne
vulgaris 3, psoriasis circinata 1, ungvis incarnatus hallucis 2, ephelis
ab igne 1.
Laagarás (165). Heilsufar skólabarna gott. Tannskemmdir nokkuð
miklar. Óþrif meS langminnsta móti. Fannst aðeins nit í einu barni.
Þrátt fyrir þetta býst ég ekki við, að héraðið sé lúsalaust, en ég vona,
að það sé á góðuin vegi með að verða það.
Keflavíkur (558). Lús og nit mjög minnkandi, og er það mikil
framför, sem mér verður að þakka að nokkru grandgæfilegri og
opinberri skoðun læknis og tilraunum til útrýmingar i samráði við
skólastjóra.
E. Aðsókn að læknum og' sjúkrahúsum.
Um tölu sjukhnga sinna og' fjölda ferða til lækmsvitjana, annað
hvort eða hvort tveggja, geta læknar í eftirfarandi 25 héruðum:
Tala sjúkl.
Kleppjárnsreykja . 870
Ólafsvíkur ........... 557
Búðardals ............ 120
Reykhóla ........ca. 300
Patreksfj............ 1688
Flateyrar ............ 843
Árnes ................ 291
Hólmavikur ........... 722
Hvammstanga . . . 868
Sauðárkróks ......... 2191
Hofsós ................. —
Ólafsfj............... 764
Akureyrar .......ca. 9000
Grenivíkur ........... 720
Breiðumýrar ............ —
Húsavíkur ........... 2642
Vopnafj................. —
Nes ................. 1091
Djúpavogs ............ 180
Hafnar ............... 400
Breiðabólsstaðar . 378
Vestmannaeyja ...
Selfoss ............. 7412
Laugarás ............ 1500
Keflavíkur.............. —
% af
héraðsbúum Ferðir
68,3 187
40,0 46
52,9 26 (2 mánuðir)
65.5 50
112,9 32
73,4 37
117,3 27 (6 mánuðir)
53,9 71
54,3 120
92,3 111
— 162
84,0 —
100,6 390
135,6 87
— 201
128,3 86
— 30
71,7 —
21.6 36
34,7 63
45,7 —
80,0 —
314,2 294
89,1 172
— 450