Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1945, Blaðsíða 102
100
því að skot hljóp úr honum og í fót hans. Greri sárið eftir ca. 10
daga. Piltur hleypti hesti á moldarbarð. Hesturinn datt, og varð pilt-
urinn undir honum með annan fótinn. Marðist hann mikið á stórutá
og rist, tognaði um ökla og knélið og var í rúminu í 3 vikur. Kona
fór á bak íjörugum hesti, missti hestinn og datt af baki. Brotnuðu
báðar pípur í fæti rétt ofan við ökla. Auk framantaldra slysa togn-
anir 13, tognanir og mör 7, mör 7, skurðir og minna háttar sár 14,
rifbrot 5, aðskotahlutir í auga 5, smábrunar 1. gr. 4, liðhlaup í axl-
arlið 1.
Húsavikur. Nokkur slys, en öll fremur smá. Fract. malleoli 3, pha-
langis 2, costae 4, radii 5, fibulae 1, claviculae 1, tibiae 1, antibrachii
1, coccygis 1, lux. humeri 1.
Vopnafj. Fract. costae 5, scapulae (osteopsatyrosis) 1, dentis 1,
ossis metacarpi 1, claviculae 1, radii typic.a 1, pelvis & costae 1,
dérangement interne 3, lux. antibrachii habitualis 1, distorsio 8,
contusio 4, ambustio 4, vulnus incisum & punctum 10, caesum
1, contusum 7, sclopetarium 1, contusum & fract. pollicis 1, corpus
alienum corneae 3, c. a. conjunctivae 2, c. a. pharyngis 1. Kona af
hinni brothættu ætt hér datt af hestbaki og braut hægra herðablað.
Háseti í Esju féll ofan í lest ca. 4 metra hæð. Kom niður á hægri
mjöðm aftanverða. Missti hann meðvitund við fallið, en raknaði
fljótlega við. Fann til sárra þrauta í hægra nára við hverja smáhreyf-
ingu og tekur í hægri síðu, er hann hóstar. Má sig hvergi hræra.
Óbein eymsli í mjaðmargrindinni, þegar þrýst er á báðar lærhnútur.
Kemur sársaukinn frain í hægra nára á lífbeinsboganum hægra megin.
Þar eru einnig mjög mikil bein eymsli. Mjaðmarliður virðist ekki
skaddaður. Óbein eymsli á brjóstkassa, tekur í hægri síðu. Bein eymsli
á costa X hægra megin. Manninum var hagrætt í rúminu og gefin mor-
fíninnspýting. Hélt áfram með skipinu. Sjómaður á trillubát var að
setja vélina í gang. Sveifin sló hann og reif af honum hægra þumal-
fingur um fremsta lið, svo að kjúkan hékk aðeins á 1% sm breiðum
lappa gómmegin. Auk þess brotin kjúkan. Sárið hreinsað og stúfurinn
saumaður við, eftir því sem tiltækilegt var. Greri sæmilega. Hestur
sló telpu, sprengdi neðri vörina og braut tennur, en losaði aðrar. Pilt-
ur var að hlaða patrónu. Skotið sprakk í hendi hans, en hitti h’ann
ekki. Fékk nokkrar skrámur og brunafleiður í lófann og greiparnar.
Önnur meiðsli ekki sérstaklega umtalsverð. Fjórar manneskjur
brenndust, allar smávægilega.
Egilsstaða. Nokkuð af lítils háttar slysuni. liðhlaupum og bein-
brotum, vulnera contusa og incisa, en engin stórvægileg eða dauða-
slys.
Seyðisjj. Alvarlegasta slysið varð, er 6 ára stúlka datt af reiðhjóli
lram af vegarbrún niður í grjótmöl. Flettist sundur á barninu efri vör, 4
tennur í efra gómi brotnuðu, og stór, gapandi sprunga kom í góm. Auk
þess brotnaði framhandleggur rétt fyrir ofan úlnlið. ÖIl þessi meiðsli
greru ótrúlega fljótt eftir aðgerð í sjúkrahúsi. Fract. humeri supra-
condylica með mikilli dislocatio fékk 7 ára drengur við að detta á
vinstra handlegg. Átti hann lengi í meiðslunum, en handleggurinn
varð þó réttur. Kona, 55 ára, datt og handleggsbrotnaði, fékk fract.