Úrval - 01.02.1943, Page 3

Úrval - 01.02.1943, Page 3
 MkI TIMARITSGREINA I SAMÞJOPPUÐU FORMI 2. ÁRGANGUK •:> REYKJAVlK ■:> JAN.-FEBR. 1943 O f res kj a n . lír bókinni „Of Men and Music“, eftir Deems Taylor. 1—I ANN var smávaxinn og * 1 pervisinn, með óeðlilega stórt höfuð — lítill maður og veiklulegur. Hann var slæmur á taugum og hafði mjög við- kvæma húð. Honum var kvöl að því að klæðast öðru næst sér en silki. Og hann var haldinn stór- mennskuoflæti. Hann var óskaplega hégóma- gjarn, og gat ekki nokkurt augnablik skoðað neitt nema í sambandi við sjálfan sig. Hann var ekki einungis mesta mikil- menni heimsins, í augum sjálfs sín, heldur var, frá hans sjónar- miði, ekkert í heiminum öllum nema hann. Hann trúði því, að hann væri mesta óperuskáld veraldarinnar, mesti hugsuður- inn og mesta tónskáldið. Hann talaði eins og hann væri Shakes- peare, Plato og Beethoven í einni persónu, og það var lítill vandi að fá hann til að tala. Hann var einn mesti málskrafs- maður, sem uppi hefir verið. Samtal við hann var í rauninni ekki annað en eintal. Stundum var hann bráðskemmtilegur, stundum þrautleiðinlegur. En hvort sem hann var skemmti- legur eða leiðinlegur, þá var um- ræðuefnið alltaf hið sama: hann sjálfur, hvað hann hugsaði, hvað hann gerði. Hann hafði alltaf á réttu að standa. Hin minnstu mótmæli um smávægilegustu atriði voru nægileg til þess að hleypa af stokkunum margra klukkutíma ræðu, þar sem hann sannaði mál
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.