Úrval - 01.02.1943, Page 19

Úrval - 01.02.1943, Page 19
LÆKNIRINN I LENNOX 17 ilsmetinn, og áhrifa hans gætti um alla sveitina. Hann var snjall, en mildur, hlífði sér hvergi og var ekki kröfuharður. Hann unni því starfi, sem hann var fæddur til að sinna, og hon- um var kunnugt um þá hylli, sem hann hafði áunnið sér. Hann var maður, sem hafði neitað að gefast upp og að lok- um unnið sigur. Seint um kvöldið, þegar við Chisholm fórum frá lækninum og þrömmuðum áfram í myrkr- inu, vorum við báðir þögulir. Þá sagði hann allt í einu upp úr þurru, og var sem honum væri erfitt um mál: „Það er eins og litli maðurinn hafi loks fundið sjálfan sig.“ Það var einhver aumkun í setningunni, sem stakk mig. Ég gat ekki setið á mér að svara nokkuð hvatskeytslega: „Chisholm, hvort vildir þú heldur vera — þú sjálfur, eða læknirinn í Lennox?“ „Farðu bölvaður,11 tautaði hann, „eins og þú vitir það ekki?“ JJG ER MINNAR cigin gæfu smiður — en ég held, að ef ég ætti þess kost að smíða hana að nýju, mundi ég fá annan til að gera það. Roland Young í „Reader’s Digest". © Hanagal og taugaveiklun. Kona ein, sem var byrgisvörður í stóru leiguhúsi í New York, furðaði sig á því, hve margir íbúanna höfðu gæludýr á heimilum sínum. Ein konan hafði apa, önnur hvíta rottu — og sú þriðja hafði hana í búri. Dag nokkurn var hún að tala um þetta við eina frúna í húsinu. ,,Og konan, sem býr á hæðinni fyrir ofan yður, hefir hana í búri,“ sagði hún. Varla hafði hún sleppt orðinu, fyrr en frúin hneig niður, eins og hún hefði verið skotin. Þegar hún raknaði úr yfirliðinu, bað hún afsökunar. „Það hefir aldrei liðið yfir mig fyrr,“ sagði hún, ,,en í sex mánuði hefi ég gengið til dýrasta taugalæknisins í New York, af því að mér hefir alltaf fundizt ég heyra hanagal á hverri nóttu."
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.