Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 36

Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 36
34 TJRVAL Á níunda mánuði er allt til- búið fyrir hin miklu umskipti. Barnið ræður yfir sjálfvirku kerfi lífsnauðsynlegrar starf- semi — meltingu, blóðrás, önd- un og temprun líkamshitans. Þessi starfsemi veldur því litl- um erfiðleikum, þar sem hún fer fram ósjálfrátt. Þrosltaferill líkamans lýsir sér vel í því, hvernig beinin vaxa og kalkast. Dr. T. W. Todd, sem hefir eytt miklum hluta ævi sinnar í rannsóknir á þróun beinanna, skýrir frá því, að vöxturinn sé svo tímabundinn, að hægt sé að segja fyrir um aldur barns all-nákvæmlega, að- eins við athugun á röntgenmynd af hnéskel þess. Eitt skýrasta dæmið um við- búnað líkamans, lýsir sér í hlut- fallinu milli fjölda rauðu blóð- kornanna og útþenslu lungn- anna. Hlutverk blóðkornanna er, eins og kunnugt er, að flytja súrefni um líkamann. Vegna hins litla súrefnis- magns, sem barnið fær í móður- lífi, hefir það um sex milljónir rauðra blóðkorna við fæðingu — einni eða tveim milljónum meira en það þarfnast í bernsku. En þessi mikli fjöldi kemur að góðum notum samt sem áður, því að við fæðingu þenjast lung- un ekki fullkomlega út, og raun- ar ekki fyrstu tíu dagana. Þar sem hálf-útþanin lungu hafa ekki nægilegt öndunaryfir- borð, þyrpast auka-blóðkornin saman á htlu svæði, til þess að þau geti hlaðist nógu súrefni. Þegar lungun fara að þenjast betur út, týna blóðkornin töl- unni, unz þau verða ekki fleiri en tæpar fimm milljónir. Eitt er sérstaklega einkenni- legt í fari ungbarna, en það eru viðbrigðin gegn öllu óvæntu. Þessi varnarviðbrigði, sem að vísu eru meðfædd, magnast ört fyrstu tvær vikurnar eftir fæð- ingu. Það er einkum tvennt, sem orsakar þau, röskun á jafnvægi og skyndilegur, hvell hávaði. Ef bók er hent á borð eða barninu velt snögglega upp í loft, verður líkami þess stífur og handleggirnir teygjast upp á við í boga, fingurnir sperrast, óttasvipur færist yfir andlitið og barnið hljóðar ákaft. Það liggur í augum uppi, að ein- hvern tíma á þróunarbraut mannsins hefir þessi hegðun verið lífsnauðsynleg varnarráð- stöfun. Hið nýfædda nútíma- barn býr þarna yfir arfi frá for- tíðinni og hegðar sér eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.