Úrval - 01.02.1943, Qupperneq 53

Úrval - 01.02.1943, Qupperneq 53
SlÐASTA GANGAN 51 hann að vita, að hann kemst aldrei alla leið. Hann spurði Wilson, hvort hann héldi, að hann mundi hafa það af, og auð- vitað varð Wilson að segja, að hann vissi það ekki. Hið sanna er, að það er engin von. Sunnudagur, 11. marz. Það er auðfundið, að Titus Oates á skammt eftir. Hvað hann eða við gerum, veit guð einn. Við ræddum málið eftir morgun- verð. Hann er hugrakkur og góður félagi, og veit, hvernig komið er, en hann spurði okkur ráða. Við gátum ekki annað en hvatt hann til að halda áfram á meðan hann gæti. Eitt gott leiddi þó af þessum umræðum. Ég skipaði Wilson að afhenda hverjum okkar nægilegt ópíum til að binda enda á þrautir okk- ar, ef með þyrfti, og nú hefir hver okkar þrjátíu töflur, en Wilson sjálfur lítið morfínglas. Mánudagur, 12. marz. Dag- leiðin í gær 6,9 mílur — fyrir neðan nauðsynlegt meðaltal. Ástandið svipað. Oates á erfitt með að draga ... Fimmtudagur, 16. eða 17. marz. Hefi ruglast í dagatalinm Sorglegt ástand hjá öllum. Um hádegi í fyrradag sagði Oates, að nú gæti hann ekki haldið áfram lengur, og mæltist til, að við skildum sig eftir í svefnpok- anum. Það vildum við ekki og lögðum að honum að halda áfram til kvölds. Þó að það væri honum óbærileg kvöl, dróst hann af stað aftur og við kom- umst nokkrar mílur áleiðis. Um kvöldið var hann enn verri og við vitum, að nú dregur að lok- um. Ef þessi dagbók skyldi finn- ast, vil ég, að það sem hér fer á eftir sé gert heyrum kunnugt. Síðustu hugsanir Oates snerust um móður hans. Hann gaf ekki — vildi ekki gefa — upp alla von, fyrr en á síðustu stundu. Hann er kjarkmenni. Nú var stundin komin. Hann sofnaði í fyrrakvöld í þeirri von, að vakna ekki aftur. En hann vaknaði um morguninn — í gærmorgun. Það var grenjandi bylur. Hann sagði: „Ég ætla að skreppa út, það getur verið að mér dveljist.“ Hann fór út í hríðina og við höfum ekki séð hann síðan .... Okkur er kalt á göngunni nú orðið, og alltaf nema á máltíð- um. I gær urðum við að halda kyrru fyrir vegna veðurs, og í dag miðar okkur sáralítið áf ram. Sunnudagur, 18. marz. Flest-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.