Úrval - 01.02.1943, Side 99

Úrval - 01.02.1943, Side 99
Fossi n n Úr bókinni „Wind, Sand and Stars“, eftir Antoiiie de Saint-Exupéry. CEM FLUGMAÐUR frönsku Sahara fluglínunnar dvaldi ég um tíma í Port Etienne, á mörkum óhertekins svæðis eyði- merkurinnar. Port Etienne er ekki borg. Þar er stauravirki, flugskýli og timburskálar ætl- aðir áhöfnum frönsku flugvél- anna. Endrum og eins voguðu Márarnir sér að virkinu, í von um að geta keypt sykur, baðm- ullardúk eða te. í hvert sinn, sem mikils megandi höfðingja bar að garði, komum við hon- um með fagurgala upp í fiug- vél og sýndum honum heiminn. Tilgangurinn var að mýkja hið óstjórnlega stolt þessara viltu ættbálka. Sem verjendur Ailah, hins eina guðs, var það meira af fyrirlitningu en hatri, sem þeir skutu á flugvélar okkar eða myrtu hina vantrúuðu, er þeir neyddust til þess að lenda á landi því, sem Allah hafði gefið þeim. Þrír þessara Mára fóru til Frakkiands í flugvélum okkar. Ég átti tal við þá, þegar þeir komu aftur. Þeir reyndu ekki að leyna hinni ísköldu fyrirlitningu sinni áEiffelturninum,gufuskip- unum og eimlestunum. Frakk- land var á vissan hátt aðdáun- arvert, viðurkenndu þeir, en það var ekki vegna þessa heimsku- legu járnbygginga. Skemmti- legri hlutir voru til, til dæmis hringleikahúsið. „Franskar kon-. ur,“ sögðu þeir, „geta hlaupið af einum hesti á annan, þótt þeir séu á harða spretti." Síðan þögnuðu þeir og íhug- uðu málið. „Takið einn Mára úr hverjum ættflokki,“ héldu þeir áfram. „Farið með þá í hring- leikahúsið. Og aldrei framar munu ættflokkarnir fara með stríð á hendur Frökkum." Þeir höfðu séð beitilönd í Frakklandi, þar sem hagar hefðu verið nógir kameldýrum allra ættflokka þeirra. Það voru skógar í Frakklandi. Frakkar áttu kýr, sem fullar voru af m jólk!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.