Úrval - 01.02.1943, Síða 101

Úrval - 01.02.1943, Síða 101
Garáttan við konunginn var löng og erfið — en ástin heíir orðið mörgum að aldurtila. Lóbó, konungur úlfanna. tír bókinni „Trail of an Artist-Naturalist“, eftir Emest Thompson-Seton. OYRIR mörgum árum lagði * vinur minn fast að mér að koma og frelsa hérað sitt undan ágangi grimms úlfahóps, sem óð uppi rænandi og ruplandi og hafði grandað miklu af verð- mætu kvikfé. Þessi vinur minn var kvikf jár- eigandi í Currumpaw-dalnum í norðurhluta New Mexico og vissi að einu sinni hafði ég verið úlfaskytta. Ég varð við áskor- uninni og lagði af stað til Cur- rumpaw með tvo aðstoðarmenn — Billy Allen og Charley Winn — og úlfagildrur. Mér var sagt að hópurinn lyti forystu risaúlfs, sem Mexicó- búar kölluðu Lóbó gamla, kon- unginn. Lóbó var velþekktur, þótt fáir hefðu séð hann. Rödd hans var dimm og framfótaspor hans fjórðungi stærri en spor venjulegs úlfs. Undir hinni djöfullega kænu forustu hans komst hópurinn undan öllum til- raunum, sem gerðar voru til þess að eitra fyrir þá eða veiða þá í gildrur. Að lokum voru 1000 dollarar settir til höfuðs Lóbó. En hann og fylgifiskar hans virtust gæddir töfrum, og á 5 árum höfðu þeir drepið 2000 skepnur. Lóbó óttaðist aðeins eitt — skotvopn. Hann vissi, að allir héraðsbúar báru byssur og forðaðist því allar mannlegar verur. Hann og félagar hans fóru aldrei á stjá fyrr en eftir að nótt féll á. Fyrir slíkan mótstöðumann voru gildrur mínar of litlar, og á meðan ég beið eftir stærri gildrum reyndi ég að ná honum með eitri. Sem agn sauð ég saman ost og nýrnafitu úr nýslátraðri kvígu. Til þess að forðast, að mannaþefur yrði af agninu, not- aði ég glófa vætta í volgu blóði kvígunnar og varaðist að anda
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.