Úrval - 01.02.1943, Síða 107

Úrval - 01.02.1943, Síða 107
HENDUR HINS KROSSFESTA 105. hann, af ófyrirsjáanlegum ástæðum, lenda í kasti við flóttafólk, og þeir yrðu að senda mann úr herstjórnarráðinu, til þess að greiða úr vandanum? Það var hræðileg tilhugsun. í huganum sá hann, hvernig þetta myndi fara fram — hann hafði verið gæddur miklu ímyndunarafli í æsku. Hann heyrði orð foringjans úr her- ráðinu, meðan hann stóð sjálf- ur þögull fyrir framan hann. Það yrðu fyrstu ávíturnar og í fyrsta skipti, sem hann fengi svartan stimpil í einkunnabók- ina sína. Já, aðeins ef þetta hefði nú verið einfalt lögreglu- starf, þá hefði það ekki skipt svo miklu máli, en þegn Ríkis- ins, meðlimur Flokksins, mátti ekki láta blett falla á skjöld sinn. Gæti hann ekki gert skyldu sína, var ekkert rúm fyrir hann lengur. Hann var þurr í háls- inum og ofurlítið reikull í hreyf- ingum, þegar hann gerði síðustu ráðstafanir sínar til móttökunn- ar og sá fyrstu mannverurnar koma reikandi eftir veginum í átt til varðstöðvarinnar. Hann gat hlegið að því núna, ef hann hefði haft tíma til þess. Hann gat naumast annað en minnst Franz gamla, þjónsins síns, þegar hann var að reyna að lauma brennivíni í kaffið hans fyrsta morguninn. — Hann er svalur í dag, liðsfor- ingi, sagði Franz og horfði spyrjandi augum á yfirboðara sinn. Auðvitað hafnaði hann brennivíninu og sagði Franz það skýrt og skorinort. Hið nýja Ríki var ekki grundvallað á hollenzku hugrekki, heldur á kynfestu þegnanna. Og hann hafði orðið ofurlítið öruggari sjálfur við að ávíta Franz. En Franz var gamall hermaður og lét fátt koma sér á óvart. Hvað var það nú aftur, sem hann sagði ? — Liðsforinginn þarf ekki að ala neinar áhyggjur í brjósti. Borgararnir hafa alltaf verið sauðkindur — aðeins ef' menn kunna að fara með rekst- ur. Þannig mátti auðvitað ekki tala við yfirboðara sinn, en ei að síður hafði honum orðið rórra í skapi við þessi orð. Já, það mátti fullyrða, að ekki var einskis vert að hafa þjón á borð við Franz, þegar búið var að koma honum í skilning um, hvað hann mætti leyfa sér gagnvart yfirboðaranum og hvað væri miður viðeigandi. Svo fóru hinir Fordæmdu að. tínast að, hægt og silalega, sum-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.