Úrval - 01.02.1943, Qupperneq 113

Úrval - 01.02.1943, Qupperneq 113
HENDUR HINS KROSSFESTA 111 fékk velgju, ef honum datt það í hug. Hann langaði í bjór, ís- kaldan bjór, svalan og dökkan með froðukúfi ofan á og hann vildi vera kominn afsíðis, þar sem hann gæti hneppt frá sér kraganum. Hann vildi mega setjast niður og láta Franz draga af sér skóna. Aðeins ef veðrið væri ofurlítið svalara og umhverfið væri dálítið kyrrlát- ara — aðeins ef rykið lægði. Hann varð þess skyndilega var, að hann var farinn að raula í hálfum hljóðum jólasálm — það veitti honum ofurlitla huggun og svölun. Heims um ból, helg eru jól, signuð mær son guðs ól. Hinir gömlu guðir voru þrumuguðir og guðir karl- mennskunnar, en í löndum Suð- ursins höfðu þeir enn þá þann sið að skreyta jólatré og gleðj- ast eins og börn. Kallið það sið — kallið það hvað sem þið vilj- ið — en það kom við hjarta hans. Og það var siður í heima- landi hans, svo að rangt gat það ekki verið. Ó, hin fagra, hvíta jólamjöll, jólakveðjur vina og kunningja, bjart og skreytt jóltatréð. Jæja, senn kæmu jól- in. Ef til vill yrði hann kvæntur þá ? Honum hafði oft dottið það í hug. En ef svo yrði, myndu þau áreiðanlega skreyta jólatré. I löndum Suðursins voru marg- ir elskendur svo viðkvæmir. Á dögum æskunnar hafði hann ævinlega gefið Villa Schneider jólakökuna sína með sér — reyndar voru jólin ekki hátíð Villa, en menn voru alltaf svo vingjarnlegir og í góðu skapi á jólunum. En þessu varð hann að gleyma. Hann hafði ekkert leyfi haft til þess að gefa Villa af jólakökunni sinni — það var tréð, sem táknrænn hlutur, er máli skipti, tréð og litlu, mjóu jólakertin, ilmurinn af jólarétt- unum og svöl og heið birta dags - ins. Þau myndu halda þennan dag heilagan, hann og konan hans, og Villi myndi ekki gægj- ast inn um gluggann. Hann myndi aldrei framar gægjast inn um gluggann. Því að nú var föð- urlandið endurheimt eftir mörg smánarár. Loks var rykið tekið að lægja — aðeins örfáir komu á strjál- ingi. Hann gat nú gefið sér tíma til að hugsa um landið, sem átti að taka við hinum fordæmdu. Þar bjó hungruð og mergsogin þjóð, að því er blöðin fullyrtu, enda þótt hún léti mikið yfir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.