Úrval - 01.12.1943, Side 85

Úrval - 01.12.1943, Side 85
KROSSFERÐ BARNANNA 83 unum var boðið að hverfa heim og takast nytsöm störf á hend- ur. Fáir hlýddu skipuninni, en þar sem engin ákveðin skref voru stígin til að framfylgja henni með valdi, hélt meirihluti barnanna trúlega hópinn og hélt áfram göngu sinni til Marseill- es, sumir jafnvel alla leið inn í Italíu. Og áfram héldu þau, gegnum sveitir, borgir og þorp, veifandi fánum og reykelsiskerum og syngjandi sálma. Þau fengu áreitnislaust að ferðast um land- íð og aðdáunarfullur múgurinn hópaðist á eftir þeim. Þegar börnin voru innt efti því, hvert, þau ætluðu, svöruðu þau glað- lega eins og hini þýzku vinir þeirra: ,,Að leita að krossi vors Krists handan við höfin breið.“ Að lokum leiddi Stefán her sinn inn í Marseilles. Það voru 30000 ungra hermanna. Hér sagði hann, að Miðjarðarhafið myndi klofna eins og Rauða- hafið gerði forðum daga, svo að þeir gætu gengið þurrum fótum til landsins helga. En særinn hélt áfam að gjálfra við ströndina, eftir að börnin komu til borgarinnar. I fyrstu ríktu hin sárustu vonbrigði. Síðan vaknaði vonarneisti í brjóstum þeirra. Tveir kaupmenn, William Porcus og Hugo Ferrcus, sáu hinn hrjáða her og heyrðu hann syngja: ,,Að hef ja á ný þinn helga kross Herrann Jesú, styrk þú oss.“ Þessir tveir þorparar létust hafa samúð með krossförunum. Þeir buðust jafnvel til að láta hinum ungu sakleysingjum sjö skip endurgjaldslaust í té til að komast á austur til landsins helga og heim aftur að lokinni sigurför. Stefán sagði, að boð kaupmannanna væru send frá himnum og börnin stigu glöð á skipsfjöl. En það var hörmuleg sjóferð. Krossfararnir á tveim skipun- um sluppu bezt, því að þau braut á skeri skammt undan Sardiníu og drukknuðu þar allir. Þjáningar þessara barna áttu sér því skjótan endi. Öðru- vísi var því varið með börnin á hinum skipunum fimm. Þau voru ekki flutt til landsins helga eins og þeim hafði verið lofað, heldur til Alexandríu. Þar voru þau rekin í hópum til hins hræðilega þrælamarkaðar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.