Víðförli - 01.06.1950, Side 7

Víðförli - 01.06.1950, Side 7
HVORT SKILUR ÞÚ? 5 sé runnið af kristinni rót, og þegar hinum dýrmœtustu verðmæt- um mannlífsins virðist ógnað af geigvænlegri öfugþróun, þá renn- ur það upp á nýjan leik, að ef vér missum kristindóminn, ef Biblí- an hættir að vera lífsmótandi afl, þá er allt glatað og það rökkur, sem að steðjar, verður nótt. í þriðja lagi — og það skiptir mestu: Áður en yfir þyrmdu ótíðindi nazismans og allt það, sem sigldi í kjölfar hans, þá hafði orðið guðfræðileg vakning víða í Evró])u, vakning, sem hafði úr- sliiaþýðingu um viðbrögð kirkjunnar á komandi hörmungarárum. Menn höfðu á nýjan hátt höndlast af boðskap Biblíunnar og hinu guðlega drottinvaldi lians. Þannig hafði Guð tygjað þær „sjö þúsundir,“ sem ekki fengust lil að beygja kné fyrir heimsdrottnum þessa tíma. —- Biblían er aftur farin að tala með valdi og krafti til þessarar kynslóðar. Og það er einkum hjá æskulýðnum, sem vart verður hungurs og þorsta í boðskap hennar, ekki sízt meðal skóla- og menntaæskunnar. Víða um lönd blása alveg nýir vind- ar í guðfræðinni og hinni kirkjulegu uppfræðslu yfirleitt. Skýr- ingarrit yfir Biblíuna eru gefin út, sem hvað andríki snertir og trúarlegan þrótt minna miklu meira á slíkar bókmenntir frá sið- skiptalímanum heldur en á þurr syrpufræði aldamótaáranna. Þar með er engan veginn sagt, að slegið sé hið minnsta af vísindaleg- um kröfum. Þvert á móti. Allt, sem vísindi geta af mörkum látið, er hagnýtt til hins ýtrasta. En það, sem einkennir þessi nýju, fræði- legu vinnubrögð, er allt annars konar kirkjuleg ábyrgðarvitund en áður og stórum dýpra innsæi í lífssannindi Biblíunnar. Þessi guðfræði gleymir ekki að lesa Biblíuna með kirkjunni og leggja hana út fyrir kirkjuna og hún tekur fullt og réttmætt tillit til þess, sem hvarvetna er lífið í bókstaf hennar, en það er meðvitund- in um, að hér sé Guðs orð, Guðs opinberun. Þess vegna er þessi nýja útlegging „kristocentrísk“, þ. e. Kristur er mið hennar og möndull. Kirkjan hefur m. ö. o. aftur tekið sverð orðsins sér í hönd, og það kemur enn sem fyrr í ljós, að það býr yfir sönnun anda og kraftar. Prédikunin er aftur tekin að verða útlegging textans, þar sem OrðiS fær að tala en kafnar ekki í orðum, meira eða minna haglega samansettum en án heilags anda náðar. —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.