Víðförli - 01.06.1950, Qupperneq 13

Víðförli - 01.06.1950, Qupperneq 13
HVORT SKILUR ÞÚ? 11 lokuð bók fyrir mörgum, þekkjum það e. t. v. af sárri, persónu- legri reynslu. Ég hef þegar bent á, að Biblían veit fullvel, að hún getur verið lokuð bók, en hún veit, að alvarlegasta hlið þess máls er sú, að hjartað, sem les, getur verið skýlu hjúpað, ekki hitt, að það sem máli skiptir í Biblíunni sé óljóst. Og hún bendir á, hvað úrslitum valdi um það, hvort Biblían er lokuð eða opin, það er afstaðan til Krists. Ein hinna himnesku sýna, sem skýrt er frá í Opinberun Jóhann- esar varpar ljósi yfir þetta. Jóhannes lýsir sýn sinni á þessa leið: Ég sá í hægri hendi hans, sem í hásætinu sat, bók, innsiglaða sjö innsiglum. Og enginn var maklegur þess að ljúka henni upp. Og ég grét stórum yfir því, að enginn var maklegur þess að ljúka henni upp. Þá var við hann sagt: Crát þú eigi. Sjá, sigrað hefur Ijónið af Júda ættkvísl, rótarkvistur Davíðs, svo að það getur lokið upp bókinni og innsiglum hennar sjö. Og ég sá lamb standa, sem slátrað væri og það tók við bókinni. Og þá féllu hinar himn- esku hersveitir fram fyrir lambinu og þær syngja nýjan söng, segjandi: Verður ert þú að taka við bókinni og Ijúka upp inn- siglum hennar, því að þér var slátrað og þú keyptir menn Guði til handa með blóði þínu af sérhverri kynkvísl og tungu og lýð °g þjóð. Og ég sá og heyrði raust margra engla og tala þeirra var tíu þúsundir tíu þúsunda og þúsundir þúsunda. Þeir sögðu með hárri röddu: Maklegt er lambið hið slátraða að fá máttinn og rík- dóm og vizku og kraft og heiður og dýrð og lofgjörð. Þanr.ig lítur kirkjan, hin jarðneska og himneska, Guðs lýður í lægingunni og í dýrðinni, á Biblíuna: Lambið, Guðs lambið, sem her synd heimsins, hinn krossfesti og upprisni Kristur Drottinn, brýtur innsigli hennar og lýkur henni upp. Hann og það, sem í honum og fyrir hann hefur gerzt, er lykillinn að henni og þeim einum er hún opin, sem beygja kné fyrir honum og taka undir með kirkju Guðs, bæði á jörðu og himni, segjandi: Maklegt er lambið hið slátraða að fá máttinn, máttinn yfir lífi mínu um tíma og eilífð. Honum, sem í hásætinu situr og lambinu sé lof- gjörðin og heiðurinn og dýrðin um aldir alda. AS efni til erindi flutt á hinum alm. kirkjufundi í okt. 1949.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.