Víðförli - 01.06.1950, Page 16

Víðförli - 01.06.1950, Page 16
14 VlÐFÖRLI hefur sér stað með almennum hætti í hvítasunnuviðburðinum, skal eftirleiðis tileinkað einstaklingunum í sakramenti heilags anda gjafar. En hvers vegna er þessi miðlun andans í kirkjunni fóigin í skírn? Hvers vegna er þessi gjöf áfram tengd þeirri hreinsunar- athöfn, sem Jóhannes hafði um hönd haft með trúskipta-skírn Gyðinga að fyrirmynd? Ilvaða samband er milli vatnslaugar og andans? Það er skiljanlegt, að trúskipta-skírnin og Jóhannesar- skírnin væru hreinsunarathafnir því að þar var áherzluatriðið fyr- gefning syndanna. Hvers vegna er ekki skapað nýtt form fyrir Messíasar-skírnina, skírn andans? Nú sést þegar af fyrrgreindum ummælum Péturs, að fyrirgefning syndanna er ekki síður þungvægt atriði í hinni nýju boðun: Gjörið iðrun og sérhver yðar láti skírast í nafni Jesú Krists til fyrirgefn- ingar synda yðar og þér munuð öðlast gjöf heilags anda. Samband syndafyrirgefningar og gjafar andans er sem sé harla náið. Þetta tvennt er samofið. Menn þarfnast áfram fyrirgefningar syndanna. Því er hið nýja sakramenti, sem boðað var og undirbúið með Jó- hannesar-skírninni, áfram skírn, laug, enda þótt hin nýja gjöf, sem í því er fólgin, sé óviðkomandi ytri hreinsunarathöfn. Sú upp- fylling fyrirheitanna, sem orðin er í Kristi, er líka fólgin í fyrir- gefningu syndanna og það aftur samfléttað gjöf heil. anda. Nú ber Post. með sér, að frumsöfnuðurinn hefur bætt við hina ytri athöfn laugunarinnar einnig- annarri sérstakri athöfn, sem sér í lagi snertir gjöf heil. anda: Yfirlagningu handa. Skírn- arathöfnin er sem sé fólgin í tvennu, sem samsvarar sínu hvort um áhrif skírnarinnar: Laugin fyrirgefningunni, handayfirlagningin gjöf andans. Hér hefði getað farið svo, að úr yrðu tvær aðgreind- ar athafnir, tvö sakramenti. Það fór ekki svo, en það var vegna þess, að hvort tveggja stóð á sömu rót, hvíldi á einni og sömu staðreynd, sem orðin var í Kristi. En Posl. ber vitni um, að hættan hefur legið fyrir. I 3. kap. segir frá kristniboði í Samaríu. V.12 segir: En er menn trúðu Filippusi . . . létu bæði karlar og konur skírast. En í v. 14: Þegar postularnir í Jerúsalem heyrðu þetta sendu þeir Pétur og Jóhannes til Samaríu. Þeir báðu fyrir þeim,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Víðförli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.