Víðförli - 01.06.1950, Blaðsíða 23

Víðförli - 01.06.1950, Blaðsíða 23
VOHU UNGBÖRN SKÍRÐ í FRUMKRISTNI? 21 Mér virðist óvéfengjanlegt af vendilegum rannsóknum og rök- semdum J. Jeremiass (Hat die alteste Christenheit die Kinder- taufe geiibt?, 1938), að mögulegt sé að benda á óbeina vitnis- burði í N. t. um barnaskírn. Meira vil ég ekki segja. En jafnframt vil ég segja með allri áherzlu, að sýnu minni, þ. e. a. s, alls engin merki verði fundin í N. t. um skírn fullor'ðinna, sem eiga kristna foreldra og liafa vaxiS upp meö þeim. Ilvað tímann snertir er þó hugsanlegt tilefni til slíks þegar um árið 50, undir öllum kring- umstæðum á tímum N. t. Hið eina, sem vér heyrum um börn kristinna foreldra, er það, sem segir í 1. Kor. 7,14, og það er í samræmi við háttu Gyðinga, en þeir skírðu þau börn heiðingja, sem þeir áttu, þegar þeir tóku Gyðingatrú, en ekki þau, sem þeim fæddust síðar. Hvernig sem skýra ber að öðru leyti ummælin í 1. Kor. 7,14, þá taka þau af tvímæli um það, að börn kristinna foreldra hafa ekki verið skírð á fullorðinsaldri. Þeir, sem neita því, aS skírn barna sé biblíuleg, œttu sem sé að íhuga þaS, aS sú skírn, sem þeir mæla með, þ. e. skírn þeirra ú vöxnum aldri, sem fœddir eru og uppaldir af kristnum foreldrum, er ennþá miður vottfest í Nýja testamentinu en skírn ungbarna, svo miklu mi'ður, a8 þad er óhœtt d8 fullyróa, aö slík skírn hafi alls ekki átt sér stax) í frumkristni, en möguleika ungbarnaskírnar verSur hins vegar ekki neitdó me8 rökum. En það, sem mestu skiptir, er að fá úr því skorið, hvort ung- barnaskírn samrímist skilningi Nýja test. á eðli og markmiði skírn- arinnar. Síðar verður nánar rætt um samband trúar og skírnar. Kenning N. t. um skírnina samrímist fullkomlega barnaskírn og þeir textar N. t., sem vant er að vitna til barnaskírn til stuðnings, eiga og við um skírn fullorðinna. Frumkirkjan hafði tvær sakramentis-athafnir um hönd, skirn og kvöldmáltíð. Báðar athafnirnar fela í sér hlutdeild í dauða og upp- risu Krists. Kvöldmáltíðin er endurtekin hlutdeild innan kirkj- unnar í veruleik hjálpræðisins, endurnæring þess lífs, sem menn hafa þegar öðlast. Skírnin er upptaka einstaklingsins í eitt skipti íyrir öll inn í veruleik þess hjálpræðis, sem grundvallast á Kristi. í Róm. 6,3nn lýsir Páll því, sem gerist í skírninni: Skírnþeginn er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.