Víðförli - 01.06.1950, Blaðsíða 37

Víðförli - 01.06.1950, Blaðsíða 37
TRÚ OG VÍSINDI 35 að hér virtist í nafni vísindanna eiga að skera á sjálfa líftaug kristinnar trúar, kristins siðgæðis, kristinnar menningar. Nánar að gáð gat það ekki skipt nokkru máli frá kristilegu sjónarmiði, hvort maðurinn er í ætt við önnur dýr, hvort sem eru apar eða önnur. Það gat út af fyrir sig ekki skipt neinu, hvort Guð hafði skapað manninn úr hnaus af mold eða tekið hinn kostinn að breyta apa í mann. Guðstrúin getur ekki verið á móti því, að Guð breyti öpum í menn, en hún er miög mikið á móti hinu, að breyta mönnum í apa. Og það var það, sem um var að ræða. Er maðurinn aðeins kvikindi, aðeins dýr af dýrum kominn eða er hann maður af Guði skapaður til eilífrar ábyrgðar? Er líf hans Cuði vígt eða mold? Hér var í rauninni ekki barátta trúar við vís- indi, heldur barátta trúar við trú, lífsskoðunar við lífsskoðun, báð- ar jafnóvísindalegar. Og það var og er rétt, að gegn þessari trú verður kristin trú að snúast, hvar og hvenær sem hún skýtur upp kollinum og undir hvaða merki sem hún siglir. Barátta trúarinnar var oft háð með vafasömum vopnum og haldlitlum rökum, hinar guðfræðilegu forsendur rangar og misskilningur á málskjarna. Þess er skylt að minnast, því fremur sem þetta er almennt viðurkennt nú. Og á hinn bóginn er það orðið miklu ljósara nú en áður var, að samband náttúruvísinda og natúralisma var á engum innri rökum reist, natúralisminn hafði og hefur jafnlítinn rétt til þess að taka sér vísindin til inntekta og hver önnur lífsskoðun, hver önnur trú. Og hin vélræna heimsskýring getur ekki lengur stuðst við staðreynd- ir. Það hafa á síðustu áratugum orðið alger straumhvörf að því er snertir heimsmynd vísindanna. Knut Lundmark, prófessor í Lundi, segir í bók, sem lcorn út 1941, að það sé frágangssök fyrir nútímastjarnfræðing að vera efnishyggjumaður. Það verði ekki hjá því komizt, að bygging alheimsins bendi í þá átt, að það sé hugsur; bak við hann. Og enn segir hann: Mér virðist það ekki lengur vera ósennileg tilgáta að hugsa sér alheiminn með sál, já, sem persónu . .. ., þvert á móti er margt í vísindalegum nið- urstöðum nútímans, sem í raun og veru bendir til þessa mögu- leika, sem ekki er reyndar ný hugmynd, heldur öldum saman draumur og hugboð hugsuða og vísindamanna. — Og forstöðu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.