Víðförli - 01.06.1950, Síða 72

Víðförli - 01.06.1950, Síða 72
70 VÍÐFÖRLI fyrir framlag frá dönskum kaupmanni rétt eftir miðja öldina út- hlutað ókeypis á Islandi nærfellt 600 eintökum Biblíunnar og tæpum 1700 eintökum Nýja testamentisins.1 En sem dæmi þess, hvílíkur skortur var hér oft á ritningunni, bæði fyrr og síðar, má þess geta, að til er frá 1721 vönduð uppskrift alls Nýja testamenr,- isins,2 enda skrifar Jón biskup Vídalín 1720, að mikill hluti presta eigi ekki Biblíuna á íslenzku,3 4 og tæpri öld seinna hafði prófastur- inn í Stafafelli þjónað brauði í 17 ár, áður en hann átti þess kost að eignast eintak íslenzkrar Biblíu.1 VIII. Það var því ekki á því vanþörf, þegar Biblían var loks prent- uð næst eftir 66 ár. En áður en það varð, höfðu tvö rit Biblíunnar verið prentuð í íslenzkum tímaritum, þótt þau réðu auðvitað enga bót á ritningarskorti. Endurskoðun á Spádómsbók Jesaja er birt í 6 fyrstu árgöng- um Lærdómslistafélagsritanna, Kaupmannahöfn 1781—86. Til endurskoðunar er tekin þýðing Þorláksbiblíu, og þau vers hennar úr Jesaja, sem sérstaklega þykja standa til bóta, eru hér upp tekin, fyrst óbreytt og svo endurþýdd og með hverju þe'irra sett skýr- ingargrein til rökstuðnings hreytingunni. En til grundvallar end- !) Ebenezer Henderson: Iceland II, 296—98. Um undirbúning og út- gerS Vajsenhússbiblíu má annars lesa í Ævisögu Jóns Þorkelssonar I, 53—59 og 245—47. Þar getur þess m. a., að Halldór Brynjólfsson hafi, um það leyti sem hann tók við biskupsdómi (1746), byrjað á þýðingu Nýju testamentisins, sem ætluð hafi verið hinni fyrirhuguðu biblíuútgáfu, þótt aldrei yrði af notum hennar, enda náði hún aðeins til loka Postulasögunnar, en Halldór hefur lítils trausts notið sem þýðandi vegna mistaka hans við Ranga-Ponta (1741). Þetta Nýja testamentisbrot hans mun nú vera glatað. — Hins vegar er til frá fyrra hluta 18. aldar Nýja testamentið allt, þýtt úr grísku af séra Eyjólfi Jónssyni á Völlum í Svarfaðardal (vígður 1699, d. 1745; Lbs. 4, 4to). 2) Lbs. 1011, 4to, uppskrift Nýja testamentisins 1609, sbr. Magnús Má Lárusson, Kirkjuritið 1949, 341. 3) Arne Moller: Jón Vídalín og hans Huspostil, 412 og 418. 4) E. Henderson: Iceland I, 224.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Víðförli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.