Fróðskaparrit - 01.01.1981, Blaðsíða 13
Papeyjardýrið
21
legt nafn og vekur hugboS um heiSna hætti. Varlega skyldi |)ó
treysta slíku. Eg gleymi |)ví aldrei Jjegar viS komum fyrst aS GoSa-
tættum sumariS 1967. PaS gerSist nefnilega J)á, sem fleiri dæmi eru
um, aS athyglisverSasti forngripurinn í langtíma rannsókn kemur
upp í fyrstu rekustungunni. Gústaf var meS reku í hendinni, og viS
ætluSum aSeins aS gera litla prufuholu, J)ví viS vorum komnir
í tímajjrot J)aS sumariS. Og viti menn! Gústaf dustar úr fyrsta
hnausnum og grípur upp úr moldinni smáhlut og rettir mer. fig se
óSara aS á J)essu er eitthvert serkennilegt krot, hugsa meS mer
papar, papar, hleyp í vatnspoll, sem J)ar var nærri og skola moldina
af. Ónei, J)etta var ekkert papaverk, JaaS sá eg strax, en eg sá
einnig, aS Jaetta var mjog óvenjulegur hlutur, svo aS eg hafSi aldrei
seS annan eins, hvorki á Islandi ne annars staSar. Og allir hugsuSum
v iS jtaS sama, aS í J)essum tóftum mundum viS finna marga góSa
og skemmtilega hluti, úr J)ví J)essi kom svo aS segja sjálfkrafa upp
1 hendurnar á okkur aS ógrofnu. PaS fór Jpó nokkuS á annan veg.
ViS rannsokuSum GoSatættur 1969 og aS nokkru 1971. PaS
kom í ljós, aS parna hafSi veriS bær á soguold, og munu pá líklega
hafa veriS tveir bæir í Papey, pótt aSeins hafi veriS einn svo iengi
sem menn vita til. ViS fundum lítinn en mjog dæmigerSan víkinga-
aldarskála og talsvert stórt fjós. Pessar húsatóftir eru aS sjálfsógSu
mjog merkar og ágæt viSbót viS paS sem viS vitum um húsagerS
frumbyggjanna á Islandi. Petta er aSalatriSiS, en auk pess fundum
viS marga smáhluti, meSal annars nokkra sem tóku af óll tvímæli
um aS pessar rústir eru frá 10. óld. Allir voru J>eir sambærilegir viS
áSur vel pekkta hluti, góSir hversdagslegir smáhlutir, allir nema sá
eini, sem Gústaf kom upp meS á fyrstu rekunni. Hann einn var
verulega forvitnilegur, en aS vísu sór hann sig einnig í ætt til 10.
aldar eins og annaS á pessum staS. Kolefnisgreining hefur einnig
staSfest J)essa tímasetningu. En víkjum nú nánar aS hinum serkenni-
lega smáhlut.
Hluturinn frá Papey er úr mjóg Jrettum og fínkornóttum rauSum
leirsteini af peirri tegund, sem víSa sest eins og rauSar rendur milli
berglaga í fjóllum austanlands. Hann er aflangt sporóskjulagaSur,
8,5 cm á lengd, 2,8 cm á breidd um miSju, mest 1,2 cm á pykkt,
fallega kúptur til allra hliSa óSrum megin, sem kalla mætti ofan á,