Fróðskaparrit - 01.01.1981, Side 100
108
Rognvaldur Sigmundsson gullsmiður í Fagradal
AuSmenn á Jjessum tíma ávoxtuðu einkum fe sitt í jarðeignum,
og fiað gerði sera Eggert einnig, en hann hefur líka haft yndi af
fogrum gripum. Hann hefur eignazt margt mjog góðra silfurgripa,
látið smíða J)á serstaklega eða keypt. Petta var einnig aðferð til að
festa fe.
1 ævisogunni segir sr. Friðrik, að Eggert hafi látið smíða í Kaup-
mannahofn stóra silfurtarínu. 1 henni voru 14 lóð silfurs og hún vó
sjálf 912 lóð, en 5 dúkatar fóru til gyllingarinnar. Hún var skreytt
myndum af sielum og æðarfugli, en selskinn og sellýsi svo og æðar-
dúnn hafa ekki sízt staðið undir auði sera Eggerts. Margt fleira
telur sr. Friðrik upp af silfri í eigu foreldra sinna og er par j)ó
ekkert af pví, sem nú er pekkt.
Tarínan stóra er nú í Pjóðminjasafninu, smíðuð af Carl Peter
Foght gullsmíðameistara í Kaupmannahofn 1838 og er langstærsta
verk hans, sem nú er bekkt, einstaklega veglegur gripur að peirrar
tíðar hætti. En 1838 hefur verið sannkallað silfurár á Ballará, pví
að frá pví ári eru einmitt peir aðrir silfurgripir, sem nú eru pekktir
úr eigu peirra hjóna Eggerts og Guðrúnar, bikararnir tveir, mat-
skeiðannar og súpuskeiðin eftir Rognvald, og einnig hefur pað ár
bætzt í búið stór ausa eða púnsskeið eftir Cort Legan Rasmussen frá
1793. Ofan á skaftið eru punktuð nofn [>eirra hjónanna og ártalið
1838.
Fyrr er [>ess getið, að óvíða hafi gullsmiðir verið jafnvíða á 19.
old og í Dalasýslu. Pess verður greinilega vart, að gullsmíði liggur
par í ættum. Faðir Rognvalds, Sigmundur Magjnússon, var gull-
smiður, svo sem fyrr segir, og svo var um systurson Rognvalds,
Hákon Oddsson á Kjallaksstoðum. Líklegt er, að hann hafi lært
hjá Rognvaldi frænda sínum, en um pennan [)átt verður vonandi
unnt að fjalla á oðrum vettvangi.
SUMMARY
Rdgnvaldur Sigmundsson, goldsmith at Fagridalur in Dalasýsla, Iceland, was
one of those Icelanders of the 19th century who went to Copenhagen and
learned the Trade of goldsmithry. He was born 1810 and died 1871. In the
year 1828 he arrives at Copenhagen and becomes apprentice with Henrik Holm,