Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 4

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 4
6 ALMENN TÍÐINDI. yfir engu er tiðara kvartað enn vanhögum alþýðunnar og ókjör- um. f>að er og eitt af ádeiluefnum sósialista og byltinga- manna, hvernig fólkinu sje misboðið í álögum og kostnaði til svo bölvsenna fyrirtækja, sem striðin sje og leiðangrar til fjar- lægra landa. þeir segja hreint og beint, að næsta styrjöld i vorri álfu hljóti að hafa þá bylting í för með sjer, er svipti þá menn (höfðingjana) ráðum og völdum, sem hafi leitt þjóð- irnar á vigvöll saman, í stað hins að laða þær hverja að ann- ari til eflingar sameiginlegri farsæld og velfarnan. Svo getur farið, en afsetning konunga, eða afnám konungsstjórnar er ekki einhlit til að gyrða fyrir ófrið og styrjöld. Menn þurfa ekki annað enn líta til fríveidanna í Ameríku. Nei, það eru skoðunarhættir þjóðanna, sem verða að breytast, ef aldarfarinu á að skila fram í átt friðar og rjettvísi, ef viðskipti manna og þjóða eiga að verða miður háð hinu fornlcveðna: «hefur eik þat af annari skefr». Höfðingjar ríkjanna hafa jafnan átt hægt með að rjettlæta sig, þegar strið voru sögð öðrum á hendur, og jafnvel þá, er til landa var barizt. Að berjast til landa var að berjast fyrir sæmdum þjóðarinnar, hagsmunum, uppgangi og veldi. f>að er ekki langt síðan, að lönd voru tekin að sigurlaunum (Elsass og Lothringen), en það virðist sem slikt mundi mælast ver fyrir i vorri álfu nú enn fyr. Evrópu- menn láta sjer nú helzt sæma, að leggja lönd undir sig i öðr- um álfum, í Asiu, Afríku og Eyjaálfunni, og er það svo rjett- lætt, að um leið og einhver þjóð leitar sjer auðs, vegs og veldis, t. d. Rússar í Miðasíu, Frakkar á Indlandi hinu eystra, þá færi hún út endimörk almennrar þjóðmenningar, eða ryðji henni nýjar brautir. En hjer er þá við hinu að sjá, að engir skari eld frá öðrum, eða verði þeim tortryggilegir, sem að hefir viljað reka i Miðasíu með Rússum og Englendingum, í Eyjaálfunni með þjóðverjum og Spánverjum, í Afríku með Frökkum og Itölum, þjóðverjum og Englendingum. En hitt er auðvitað, að færi í bága með einhverjum út af landvinning- um í öðrum álfum, eða drægi þar til ófriðar með þeim, þá er og friði með þeim slitið í vorri álfu, og mundi sá árangur skjótt rýrna eða hverfa, sem eptir var leitað. því fleiri sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.