Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 141

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 141
AMERÍKA. 143 Cleveland tók sjer til ráðaneytis menn af sjerveldismanna (demókrata) flokki, en þeir voru allir hinir mestu skörungar og valinkunnustu af því liði. Menn segja, að hann kysi þá heldur enn hina, til þess að allir yrðu sem samhendastir í stjórnaratgjörðunum, þar sem svo mörgu skyldi til betra vegar skipa, sem aflaga bafði farið i umboðsstjórninni, og stíflur reistar við þeim óaldarstraumi — embættaveiðum til fjefangfi,'" mútutökum og allskonar fjeprettum, og svo frv. — sem lengi hefir verið kvartað yfir, meöan hinir höfðu völdin. Annars hefir Cleveland haldið i öllu svo fram stefnunni, sem hann benti á i ræðu sinni og gengið rikt eptir vandlæti og sam- vizkusemi í umboðsstjórninni, eins og hann gerði þegar hann var ríkisstjóri i Newyork. Hann hefir, með öðrum orðum, í engu brugðist því trausti sjerveldis- og samveldis-manna, sem rjeð kosningu hans. Hjer má við hnýta, að þá höfuðflokka skilur nú langt um minna eða þá allt önnur mál enn fyr, og að hvorutveggju eru nú alrikinu og þess einingarbandi jafnsinn- andi. Af því, sem þá deilir mest á um má nefna tollmálið, því «demókratar» vilja lækka tolla og koma löggjöfinni sem næst tollfrelsi, en hinir vilja engu af ljetta af aðflutningum frá öðrum álfum og halda fast við tollverndarlögin gömlu, og koma hjer hjá mörgum að eins eigingjarnlegar ástæður til greina. Að likum rökum kemur þegar menn lita á önnur lög, sem burg- eisar samveldismanna fengu fram gegnt 1878, og vilja enn uppi halda, þó flestir lcalli þau ljótan blett á löggjöf banda- rikjanna. það eru þau lög sem gerðu stjórninni að skyldu, að láta móta 2 — 4 milliónir dollara úr silfri*) á hverjum mán- uði, en með þvi móti rökuðu þeir menn millíónum saman, sem áttu silfurnámana í Montana og Nevada. En nú vikur svo við, að silfur hefir lækkar stöðugt í verði siðan 1876, og í sama hlutfalli sem gullið hækkaði, og nú nemur sá munur 27 af hundraði, en af því leiðir, að silfurdollarar Bandarikj- anna verður rækur gjaldeyrir við önnur lönd, og að fólkið ) 1 Bandaríkjpmim stendur sannvirði peninga jafnt á silfri og gulli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.