Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 78

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 78
80 SPÁNN. verður sveinbarn sem drottning fæðir, því hún fór ekki ein- saman, er konungur dó. f>að er um hana sagt, að hún sje vitur og kvenna bezt að sjer, kynni sjer sem vandlegast stjórnar- málin, og sýni af sjer mestu ráðdeild í öllum tillögum á stjórn- arráðsfundunum. Hún á líka miltlum vinsældum að fagna, og það mun valda, er hvorki Karlungar nje byltingamenn hafa sjeð sjer færi á neinum tiltektum Mannalát. Degi síðar enn Alfons konungur dóSerranó, marskálkur og hertogi (de la Torre), sem svo opt hefir verið aðalpersóna í pólitiskum sjónarleikum á Spáni, og opt haft þær vjelar sjer i hendi, sem hafa valdið umhleypingunum í stjórnarfari Spánverja. Frá 1840 og til þess Alfons kom til rikis kemur hann stöðugt við stjórnarsöguna. Hann hafði gengið vel fram i stríðinu við Karlunga, og hafði fengið hers- höfðingjanafn þritugur að aldri. Hann var manna fríðastur, og komst snemma í mikla kærleika við Isabellu drottningu. Upp frá því mátti kalla, að hann stæði með töfrastaf í hendi á leiksviði viðburðanna. Hann gerði lag sitt við Narvaez, og hratt Esparteró frá stjórnarvöldum, hann gerði síðar hið sama við Narvaez og kom Esparteró að aptur. Svo ljek hann við fieiri, þó hann sæti með þeim í ráðaneyti eða hefði af þeim þær virðingar og umboð, sem hann vildi. það er sagt, að hann hafi róið mest undir, er Isabella var rekin frá ríki, og þá varð hann líka forseti bráðabyrgðastjórnarinnar. þjóðveldi vildi hann ekki í lög leiða á Spáni, og hin nýju rikislög hjeldu konungsstjórn, svo takmarkaðri, sem þar var greint. Honum var falin forstaða ríkisins á hendur unz konungsefni yrði fundið, en hann átti jafnan ærið að vinna gegn samsær- um og uppreisnum, þar til er hertoginn af Aosta bauðst til að ganga undir vandann (1871). Ríki Amadeós konungs varð ekki langvinnt, og mörgum lesendum þessa rits mun kunnugt um það óstand, sem þá tók við, er hann sleppti völdum, og um þjóðveldistilraunir Spánverja og ótíðindi, sem þeim fylgdu. Meðal þeirra Karlungastyrjöldin — byrjuð rjett eptir að Amadeó tók við riki. þegar Pavia hershöfðingi hafði gert með hervaldi enda á óaldarástandinu, tók hann enn að sjer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.