Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 24

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 24
26 ENGLAND. varðforustu Indlands þar nyrðra. f>að var og hans ráð, að Englendingar tóku sjer stöðvar til hersetu í Kandahar, svo þeir gætu látið Abdurrhaman, jarlinn nýja, hafa hitann í hald- inu, en ættu sjálfir skjótara til taks, ef á þyrfti að halda. Eins og frá er sagt i «Skirni» 1881 vildi hann gera Kandahar álimað Indlandi, en þeim Gladstone leizt annað og þeir kvöddu herlið Englendinga heim aptur eptir tiðindin sem urðu um sumarið 1881, uppreisnina i Kabúl og viðureignina við Ajub «kahn». það er utan efs, að þeir ætluðu að gera sjer jarlinn hollan og trúan, er þeir skiluðu honum aptur Iandinu, og síðan hafa þeir stýrkt hann með ymsum framlögum, en samt sem áður hefir þeim verið heldur grunsamt um einlægni hans, og svo er þeim enn í raun og veru, þó þeir telji hann sinn bandavin og taki honum með miklum virktum þegar svo ber undir '*). jpegar Rússar höfðu brotið Tekke-Turkómena undir sig, unnið Geog Tepe, og höfðu Merw á sinu valdi, fór Englendinguin að verða bimbult i meira lagi, og blöðin köll- uðu í ákafa, að Rússar væru nú fyrir portum Indlands. þeir Gladstone tóku nú líka að inna til um málið við stjórnina í Pjetursborg, og ljetu hana vita, að Rússar yrðu nú að láta staðar nema, þ. e. að skilja: halda ekki sunnar og sneiða sem vandlegast hjá Herat og Afganalandi. Rússar svöruðu öllu vel sem vant var, kváðu allt gert fyrir sýna nauðsyn og til að tryggja landeignir sínar fyrir ránum og injirásum ýmissa þjóð- flokka á grenndarslóðum þeirra landa, sem ljeku þar lausum hala og voru engum áður háðir. þeir fjellust og loks á uppá- *) í fyrra vor (apríl) ferðaðist Abdúrrhaman suður til Indlands á fund varakonungsins, Duffeiins lávarðar, og var honum tekið með mestu dýrð og viðhöfn. þeir fundust í Ravul Pindi, og voru þar margir Indlandshöfðingjar saman komnir, hersýning haldin o. s. írv. Dufl'erin vildi sýna honum hvern hauk hann ætti í horni þar syðra, en jarl mun hafa viljað vita, hvað hann ætti þar til halds og trausts sem Englendingar voru. Hann á að hafa verið heldur fámæltur á þeim fundi, en tekið þó svo við lieiðursgjöf varakonungsins, gull- og stein- skreyttu sverði, að hann hjet að hafa það í andvígi gegn fjendum Englands, hvar og hvenær slíku væii að skipta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.