Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 64

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 64
66 FRAKKLAND. söfnuði sóknarinnar, þar sem Filibert ábóta voru öll prests- verk bönnuð, og þeim var banni hótað, sem leituðu hans í trúar eða sáluhjalpar efnum. Einmana hlaut hann þó ekki að standa, því hreppstjórnin í Bragayrac tók að sjer málstað hans og skrifaði biskupi heldur ónotalegt brjef, og í þvi ekki fáar rustasneiðir. I því stóð meðal annars: «þ)jer ætlið að synja oss olíu handa deyjandi mönnum. f>að skal til lítils koma. þjer hafið selt oss vígða olíu fyrir 5 franka á ári, og það er bæði á móti páfaboðum og fyrirmælum kirkjufundanna. En við erum ekki ráðalausir. Vjer getum fengið svo mikið af olíu sem vjer viljum hjá djáknunum yðar í Toulouse fyrir hálfan franka. En nú skuluð þjer vita að vjer setum yður í bann, og vjer fyrirbjóðum yður inngöngu í vora kirkju, enda er hún að nokkru leyti reist fyrir vora peninga.» þeir segjast ætla að halda trúnað við prestinn sinn umkomulausa, og hann hafi lika lagt lif sitt í hættu fyrir landið og kirkjuna. þeir segja að niðurlagi, að þeim farist að vísu ekki kurteislegar orðin enn af bændum sje von, en biskupinn hafi ekki heldur vandað þeim kveðjurnar. Abótinn hefir lika boðið biskupi byrginn, skrifað til safnaðanna í stiptinu, og lýst afsetninguna ólöglega, og boðið þeim lið sitt og leiðbeiningu, sem verða fyrir órjetti afkirkjunnar hálfufog hennar yfirhirða. Niðurlag brjefsins bæði mergjað og málfundalegt: «Lifi Guð, lifi kirkjan! Lifi frelsið og lýðveldið!» i í ágústmánuði var afhjúpaður í Le Mans minnisvarði Chanzy hershöfðingja, en þar og í grenndinni hafði hann veitt ofurefiisher þjóðverja það harðfengilega viðnám, sem getið er í árgöngum «Skírnis» 1871, 110—111. bls. og 1884, 74. bls. Hjer var hermálaráðherrann, Campenon, viðstaddur, ráðherra innanríkismálanna, Allain Targé og aðmírállinn Jaurégúibberry, sem hafði stýrt herdeild i her Chanzys. Campenon hjelt vígslu- ræðuna, og voru hjer öll orð með stillingu og varúð valin, því Frakkar vita, að grannar þeirra fyrir austan eru viðkvæmir og höggva jafnan eptir hverju orði, þegar svo ber undir. Aðmír- állinn varð nokkuð andheitari í sinni ræðu, og talaði um hvað Frakkar ættu til eptirdæmis og fyrirmyndar í annari eins hctju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.