Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 27
ENGLAND. 29 svo glumdi i blöðunum — að þá skyldi viðar sækja enn á þeim austurslóðum, þeir skyldu sjá flotamerki Breta bæði i Eystrasalti og Svartahafi. Já hvað meira er, stjórnin beiddist meiri íjárframiaga (11. mill. punda steri.) af þinginu og fjeklc þau sem greiðast. Hún ljet og þegar taka til flotabúnaðar og annara útgerða af mesta kappi, unnið að sliku um nætur og daga á flotastöðvunum heima, og mikill hluti hersins á Egipta- landi þaðan á burt kvaddur. Einu sinni var til dæmis tekið i Times um þenr.a stórkostlega útbúnað, að stjórnin hefði falað niðursoðið kjöt í Ameríku af hjerumbil 170,000 naut- gripum. þetta af þeim mat ætlað 100,000 manna í 7 mánuði. Hvað stórveldin á meginlandinu hafa ætlað um stórræðalæti Englendinga er bágt að vita, en því var þó líkast, sem fáir vildu á styrjöld trúa, en gerðu samt það til vara, að minna soldán i Miklagarði á að banna herskipum sigling um Stólpa- sund, ef svo bæri undir. Rússar ljetu þó minnst á sjer finna, að þeir byggjust við rneiri stórræðum í þetta skipti af hálfu Englendinga, eða að þeir væru fyrir þeim smeikir, en þeir voru líka að allra sögn mun betur við öllu búnir og áttu hægra um hönd hvað liðsafnað og hersendingar snerti. Meðan á herbúnaðinum stóð, sendi Granville, ráðherra utanríkismál- anna, mörg skeyti til Pjetursborgar, og framan af var krafizt, að keisarinn skyldi veita Komaroff átölur, en talið sjálfsagt, að hann hefði annaðhvort misskilið boð og fyrirmæli keisarans eða breytt þeirn þvert á móti. Fyrir þetta var þvert tekið, og í áminninga stað sendi keisarinn síðar hershöfðingja sinum ljúf þakkarorð, en að gjöf eða til heiðurslauna sverð dýrustu gimsteinum búið. Annars var öllu svarað með kurteisi og stillingu af Rússa hálfu. {>að var sem þeir vissu annað á sig enn styrjaryeðrið. Granville fór líka smám saman að draga úr kröfunum, og innti nú lengi til um, að það skyldi lagt í gerð, hvort aðrirhvorir — Rússar eða Afganar — hefðu ekki nusskilið fyrirmælin í samningnum 16. marz. Rússar sáu nú að skeyti Englendinga tóku að sljófgast, eða að oddurinn var brotinn af oflæti þeirra, og svöruðu með vifilengjum — lengi talað um konung vorn sem gerðarmann —, en loks hjaðnaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.