Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Síða 135

Skírnir - 01.01.1886, Síða 135
NOREGUR 137 151 og 152 bls.) frá forstöðu stjórnarinnar, en sá maður — Themptander — kom i hans stað, sem menn sögðu Norð- mönnum sinnandi og vildi í engan bága láta fara með frænd- þjóðunum út af þeim málalyktum sem urðu. En nú er nýtt mál uppi, sem snertir sambandsskrána sjálfa, og út verður að kljá — ef skaplega skal fara, og sambandinu skal uppi haldið — með nýmælum, sem inn í hana skal skotið. Málið er svo vaxið og undir komið, að Svíar hafa breytt fyrirmælunum um með- ferð utanrikismála, eða uppburð þeirra fyrir konungi. Að fornu eða fyrra fari var hjer mest á konungsvaldi, og með framburð- inn fór ráðherra þeirra mála, en í viðurvist annars ráðherra, auk stjórnarherra norsku deildarinnar í Stokkhólmi, en nú skulu ráðherra utanríkismálanna fylgja til þeirrar ráðstefnu stjórnarforsetinn og einn af hinum ráðgjöfunum. Norðmönn- um þykir nú, sem von er, ójafnara á komið enn fyr, og krefj- ast fulls sjálfsforræðis við Svia á þeim ráðstefnum, þar sem til ráðagerða og álykta skal gengið um sameiginleg mál beggja ríkja, og því vilja þeir, að hjer komi lika þrir afNoregs hálfu. Málið er ymsum vandkvæðum háð, sem «Skirnir» hleypir hjá sjer að skýra í þetta skipti, en minnast má á, að sambandsskráin skyldar Noreg til mun minni útboða og kostn- aðar i ófriði, enn á hitt sambandsríkið kemur. Upp á ymsu hefir verið stungið, en Norðmönnum hefir ekki að neinu geðj- azt. þ>jóðernisblöð Svía hafa orðið uppvæg i þessu máli, t. d. þau helztu «Nya dagl. Allahanda» og «Svenska Daghladet», en sjerílagi «Osfgöta Correspondent». þau segja, að annaðhvort eigi Sviaríki að halda stöð sinni i sambandinu óhaggaðri, eða leysast úr því með öllu, en hið síðastnefnda minnti á 1809, þegar Svíar tóku tign og ríki af Gustafi 4ða, táknandi þar með, að svo skyldu þeir enn breyta, heldur enn að láta snúa á sig. Norðmenn spakari, nema hvað sumir hægri menn segja: «þarna sjáum við afleiðinguna af lýðveldisflaninu, og það er ekki furða, þá að Svíar vilji heldur skiljast við okkur, en láta kon- ungsveldið verða að athlægi í Noregi». En þeir eru flestir sem svo hugsa: «Okkur er öllum vel við bræðurna fyrir aust- an Kjöl og sambandið við þá, en fáurn við það ekki svo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.