Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 138

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 138
140 Sviaríki. Af þingi og fl. — Maíhátíð. — skotmannafundur. — Sýning í Gauta- borg. — Minnisvarði. — Slyséaga. Konungur helgaði þing Svía 19. jan. Vjer verðum að fara fljótt yfir þingsöguna. Fjárhagur Svía hinn bezti. Af- gangur frá tveimur fyrirfarandi árum talinn til 13. millióna. Dregið úr landeignaskatti til meira enn þriðjungs, og þeim kostnaði til landvarna (hermannaeldis), sem á jarðeigendum liggur. þetta rak loksins «landmannafjelagið» til framgöngu á þessu þingi, en það ræður líka mestu bæði i stjórninni og á þinginu. það kom á móti frá þeim flokki,- að árlegar her- búðarvistir og hernaðarleikar skyldi standa 12 dögum lengur. «það höfum við í okkar hlutskipti fyrir bandalagið við bændur og stórbændurln sögðu sumir borgabúarnir, iðnaðar og verk- mannafólkið. Eptir þeim fjárlögum, sem samþykkt voru, stóð- ust tekjur og útgjöld á með 82,359,500 króna. — Um ný- mælin viðvikjandi utanríkismálum höfum vjer getið i Noregs- þætti. — Meðan það mál, sem vaknaði við þessi nýmæli ekki er lengra á leið komið, eru ummælin í blöðum Svía, og á fundahöldum ekki fallin til tiðindasögu i þessu riti, Fyrsti dagur maímánaðar er mesta þjóðhátíð Svía, eða hjá þeim «sumardagurinn fvrstio. Hann var i fyrra haldinn í Stokkhólmi með minnilegasta móti, en það með sumarfögnuð- inum í efni, að fjár skyldi svo afla handa gripasafni Hazelí- usar — xNordiska Musseet» —, sem getið er um í «Skírni» 1878, 151—152. bls. Hátiðin stóð i nokkra daga með stór- kostlegum «bazar»-markaði, þar sem konur og karlar voru í búningum ymsra þjóða, og helzt frá fyrri öldum og miðöldum norðurlanda, og mundi þar ékki bera minnst á «Gústafsalda»- búningi Svía. þar sáust ekki að eins kappar, frúr og meyjar frá fornöld, en þar voru lika stofur og skálar með fornum borðbúnaði og rjettum, og þar borðað og drukkið á forna visu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.