Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1886, Page 145

Skírnir - 01.01.1886, Page 145
AMER/KA. 147 10. októbermánaðar. þar hefir afarstór klöpp eða klapparey i fljótinu mikla og breiða, Eatst River, gert siglingar erfiðar og torsóttar — sakir straums beggja vegna — inn til borgarinnar, og orðið mörgum að tjóni. f>ví var hjer líka Heljarport — Hell Gate — kallað. Burt skyldi henni koma, og nú liggur hún sprengd og brotin. I tíu ár hafa menn unnið að undir- búningi sprengingarinnar, klappað göng og smugur um bergið til allra hliða, og lagt sprengitundur í þær þegar allt var búið. Til þess varið 300,000 punda. Fyrir öllum undirbúningum og umbúðunum stóð sá hershöfðingi í hervjelaliðinu, sem Newlon heitir. Hann hafði hjer með sjer dóttur sína, ellefu vetra, og Ijet hana kveikja í tundrinu, eða styðja hendi á knapp sprengi- þráðsins. Miklar sögur af drunum og titringi allrar borgarinnar, og umhverfis bana, sem menn kenndu i 4— 5 milna fjarlægð. Menn segja, að vatnsstrokan stæði upp 1200 álna. Nú er eptir að færa upp klapparbrotin, og menn segja það verði vart gert á skemmri tíma enn þrem árum. það slys varð á járnbrautaferð nálægt Jerey City 18. okt., að vagnaruna að vestan rakst á aðra, sem kom frá New-York með vistferlafólk frá Evrópu. f>ar fengu 9 menn bana, enn flestir hinna meiddust nokkuð eða Iemstruðust sem i vögnunum voru. Sama dag líkt slys á öðrum stað, þar sem 3 menn böfðu líftjón. Mannalát. 23. júlí dró það mein — átumein í tung- unni — Grant hershöfðingja til bana, sem minnzt var á i þessu rili. þar Ijezt sá maður, hvað frægð og vinsæld snertir, sem ávallt mun standa í röð beztu skörunga hins mikla þjóðveldis, eða jafnsiðis þeim Washington og Lineoln. Ulysses Simson Grant er fæddur i Point-Pleasant í Ohíó 27. april 1822. Faðir hans var sútari. Móðurinni mun ekki hafa jiótt hann vera sjerlega efnilegur, því hún gerði fyrsta nafnið að TJselesa, þ. e. ónytjungur. Kunningja þeirra, þingmanni á Washington- þinginu kann að hafa litizt betur á hann — pilturinn var lika námfús og vildi komast i skóla — þvi hann kom honum til náms i hermannaskólanum í Westpoint. Hann var þá 17 ára. Námið gekk vel og eptir 4 ár var hann útskrifaður. Skömrnu 10*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.