Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1886, Side 129

Skírnir - 01.01.1886, Side 129
DANMÖRK. 131 að skrifa nafn sitt undir laganýmæii þingsins, og Hörup, að fólsksþingið gnæfðí yfir allt í Danmörk (vlntet over og intet ved Siden af Folkethinget»). Af slikum og öðrum kenningum leið- ast fleiri, en hjer má sizt koma til «kastalagerða í skýjum», sem Danir kalla. Menn verða að sinna málstað vinstri manna eptir vöxtum hans í öndverðu, en játa þó, að þeir hafi spillt honum sjálfir með sumum kenningum sínum og kreddum. þeim er rjett að ta!a um «þjóðarvilja» og «fólksvilja», en þegar hjer verður meira í lagt, enn reyndin vill sanna, þá kemur manni i hug «skýjavirkið», en úr stórum orðum má ekkert Danavirki reisa. Hvað úr «visnunarpólitikinni» kann að rætast er bágt að segja, og bágt fyrir að taka, en að því oss er kunnugt, vilja allar þjóðir sneiða hjá þvi hættuúrræði, að neyta fjár- lagasynjunar til að koma ráðherrum úr stjórnarsessi. Vjer éf- umst ekki um, að vinstrimenn bjarga höfuðsökinni, en það er þó likast, að þeir verði fyrst að finna ný eða önnur brögð i tafli. Oyndis- eða lokleysusagan af þingmálum Dana og af flokkastreitunni árið sem leið er þegar flestum lesendum þessa rits kunnug, og vjer förum þvi yfir hana í styttsta máli. At- höfnunum á þinginu helzt að líkja við niðurskurð, — og svo kallað í sumum blöðum — , og hverri kind («maurakind» mundu vinstrimenn kalla) stjórnarinnar stútað á fætur annari. For- málinn eða ummælin stutt og laggóð: «Eptir kosningarnar 25. júni verður fólksþingið að lýsa yfir því sem skorinorðast, að það sje ekki til nokkurs hlutar að þinga við þessa stjórn um nýmæli til lagabóta, og þessvegna tekur það til næsta máls á dagskránni». þann 26. janúar hafði fjárlaganefndin lokið starfa sínum, og það svo allt úr tínt i umræðunum á eptir, sem meira hluta nefndarinnar hafði ekki litizt á, eða hann hafði barið «augum i». Allt dróst heldur á langinn, og því kom stjórnin með bráðabyrgðalög til vara. J>au voru með nýju sniði, og á það vildi fólksþingið ekki fallast, en það gerði landsþingið. þetta endurrtekið til ónýtis. Fjárhagslögin sjálf komu eptir sína rekistefnu í samnefnd deilda (26. marz). Vinstrimenn drógu nokkuð úr sinum kröfum, en ekki það sem 9!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.