Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 9

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 9
ALMENN TÍÐINDI. 11 «þjóðarinnar> nafni, og það allt kallað uppkvæði «þjóðarvilj- ans», sem náði fram að ganga fyrir atkvæðaafl fiokkanna. Höf. segir svo megi að kveða, að kenningarnar frá 1789 hafi leitt tvö jafnborin systkini til ríkis, frelsið og jöfnuðinn, enn hið síðarnefnda hafi orðið hlutskarpara og steypt viða hinu frá völdum er fram sótti. Vinir sanns frelsis hafi því opt orðið að spyrja, hvað af því væri orðið. Jafnsnillingar lýðveldisins gáfu þeirri spurningu lítinn gaum, þeir áttu nóg að vinna, er þeir gegndu. boðum «þjóðarviljans», og hjer hefir verið dýrt drottins orðið, engu síður enn áður, er það kom frá veldis- stóli einveldishöfðingjanna. Já, hinn svo kallaði þjóðarvilji hefir ekki sjaldan gerzt ómildur höfðingi. Einveldisdrottnarnir voru umhorfnir gæðingum sínum og smjöðrurum, en þær sveitir eru hvergi þunnskipaðar, sem þyrpast um forustuskörunga lýð- veldisins með auðmýkt og lotningu og beiðast-af þeim embætta og allskonar hlunninda. Á hití þarf ekki að minnast, að þeir skörungar eða lýðvaldshöfðingjar sjálfir hljóta að tala mjúklega og lotningarlega fyrir lýðnum á öllum stöðum um hátign fólks- ins eða þjóðarinnar, hennar fortakslausa rjett og vald. Prjedikarar frelsis og lýðveldiskenninganna hjeldu því lengra fram, að þegar allir ættu sinn þátt í löggjöf og landstjórn, þá hlyti og í allra þarfir að verða unnið, en höfundinum veitir hægt að sýna, hver heilaspuni þetta hefir reynzt að svo stöddu. þingin ljetu sjer ekki nægja löggjafarvald sitt, fjárráð og til- sjón með stjórn ríkisins, þau vildu sjálf stjórna, hafa tögl og hagldir í öllum málum, og þá sjerílagi fulltrúa — eða lýðkjörna deildin, og ársseta þingsins varð svo að einskonar aðalfundi eða ársfundi þegnfjelagsins, þar sem kalla mátti að stjórnar- valdið sæti á pallbekkjum áhlýðenda.*) En þar sem svo er komið, er jafnan fá stig að feta til alræðisvalds einstakra manna (césarisme). Eða með öðrum orðum: lýðveldinu hættjr *) Vjer verðum að gjöra þá athugasemd, að þetta efniságrip kemur f búningi «Sldrnis>, en ekki ritgjörðarinnar, og bætum því við um leið, að höf. hennar virðist sjerílagi liafa haft sjer fyrir augum ástandið og stjórnarfarið á Frakklandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.