Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1886, Page 80

Skírnir - 01.01.1886, Page 80
82 BELGÍA. viðurvist konungs og annara konungmenna. Vjer höfum minnzt á lítið eitt af því merkasta í almenna kaflanum, en verðum njer að biðja menn að afsaka, hversu litil hlít er að slíkum lýsingum, þvi þær þyrftu að vera langt um lengri og nákvæmari, enn yfir yrði komizt í þessu riti. Vjer bætum því hjer við, að ríkið tók ekki þátt i kostnaði þessa stórvirkis, en það komst upp fyrir framtaksemi og samskot rikismanna borg- arinnar. Við hlutabrjefa sölu komu saman 1,500,000 franka, og það var höfuðstofninn. Venjulega svara þessar stórsýningar ekki kostnaði — og á það vantaði mikið i París lb78 — en hjer er sagt, að þeir hafi haft drjógan ágóða, sem framlög- urnarnar ljetu til. — 26. júlímánaðar kom konungur aptur tii Antwerpen og vígði þar, eða utar við Scheldemynni, mikið mannvirki, hafnarlegu fyrir stór skip og smá með háum og rammgerðum flóðgörðum Með samþykki þingsins hefir Belgíukonungur tekið við rikisforræði hins nýja rikis við Kongó. þar eru nú þegnlög sett, dómar skipaðir og landstjórn á stofn komin eptir til- högun Evrópulanda, en með þeim tilbreytingum, sem þar þykja betur henta. þó Kongórikinu sje sjálfstæði ætlað, verður yfir- stjórnin í Bryssel. þeir menn frá Belgíu, sem taka þar við embættum og umboðum halda þegnrjetti sínum heima. Hjer er nú kappsamlega unnið að járnbrautalagningum og öllu þvi öðru, sem eflt getur samgöngur og flutninga milli stranda og hinna efri landsvæða. Hjer eru lönd svo mikil, að fimmföldu nemur á við allt Frakkland að flatarmáli, og þau byggja nú 27 millíónir manna. Hingað eru mörg varningsgæði að sækja, og af beim skal nefna: pálmaviðarolíu, kaffi, viðarkvoðu, eir, filabein, allskonar litarefni, skinnavöru og dýrustu viði. þar vex mahóní, ibentrje, tikviður, auk fl.; enn fremur sikurreyr og baðmullarviður. Leópold konungur átti i fyrra sumar nýnæmisgesti að fagna. það var svertingjakonungur frá Kongó, Massala að nafni, með svartri fylgisveit kvenna og karla. Konungur tók við gestum sínum með mestu viðhöfn og hjelt þeim dýrðlega veizlu, þar sem hinir svörtu menn tóku rösklega til sælgæt-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.