Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 114

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 114
116 BALKANSLÖN'DJN. hernum til sóknar. Önnur höfuðdeildin skyldi sækja kastalann Widdin, en hin halda suður til Sofíu, höfuðborgar Boigara, og láta þar til skarar skriða. Alexander jari beið ekki átekt- anna i atgjörðaieysi. I ávarpi sínu tii Bolgara sagði hann, að þeir ættu hjer við þeim að taka, sem vildu bræðravíg vinna, og bað þá treysta Guði og góðum málstað og ganga til varnar með öruggu skapi. Foringjum og öðrum skynberandi mönn- um frá öðrum löndum leizt svo á alla skipun Alexanders jarls og viðbúnað, og á röskieik og kunnáttu hermannanna, að þeir spáðu þvi þegar í brjefum til blaðanna í Vestur-Evrópu, að Serbar mundu hafa hjer fullt i fangi. Við bæ þann, sem Slivniza heitir í útnorður frá Sofíu — miðsvega þaðan til landa- mæranna — ijet jarl vanda mest til virkjagerðar, og hjer skyldi innrásarhernum viðnám veitt, og menn hans reyna sig að marki. Annars voru viða smávigi búin og þar varðsveitir settar allt upp að skarði skammt frá landamærunum, þar sem Dragóman heitir, og Zaribrod, litlum bæ nokkru nær. Hjer kom her Serba að kveldi þann 14. nóv. (sama dag, sem stríðið var sagt á hendur). Milan konungur hafði aðalforustu hersins, og næstur honum fyrir «suðurdeildinni» var sá hershöfðingi, sem Hovatowiz heitir. það er sagt, að konungur hafi haft hjer nær þvi 40,000 manna undir merkjum. það virðist, sem hann hafi ekki búizt við mikilli mótstöðu þar vestur frá, því það er haft eptir honum, að hann 'nafi sagt við fylgiliða sina: «annan sunnudag (22. nóv.) verðum við i Sofiu!» Smásveitir hurfu hjer skjótt undan suður að Dragómanskarðinu. Hjer var all- hart viðnám veitt báða dagana næstu, áður Bolgarar hjeidu undan ofureflinu suður tii Slivnizu. Mílan konungur ljet nú lið sitt sækja fram í þremur höfuðflokkum, þvi að þrem vegum skyldi að höfuðborginni komið. Hann var sjálfur fyrir miðfylkingunni, og slcyldi hún um það skarð fara, sem hjá Slivnizu liggur. En hjer var sá þröskuldur fyrir honum, sem hann átti ekki yfir að stíga. Hjer stóðu forverðir Serba mánudags- kveld þann 16. nóv. Mílan konungur sá að hjer var hörð vinna fyrit' höndum, og ætlaði her sínum að taka hvíld í ná- anunda við virkin daginn á eptir. Hann hafði líka gert hiiðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.