Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 146

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 146
148 AMERÍKA. siðar var hann sveitarforingi i herförinni til Mcxikó. Hann fjekk bezta lof fyrirliðanna fyrir hugrekki og hraustlega fram- göngu. Einn af yfirboðurum hans var Lee, sem siðar skyldi herskák við hann tefla. Eptir meðmæling Lees var honum kapteinsnafn gefið, er stríðinu lauk. Hann var enn 6 ár í varð- liði og á setustöðvum þar vestra, og hafði þar konu sína hjá sjer 4 árin fyrstu (giplisl 1848). Hjer var eyðilegt að vera í þær mundir, en fátt til frægðar og frama að vinna, og við nafnvirðinguna viidi ekki bætast. Ilann sagðist tír herþjónústu 1854. Kona hans var frá Sant Louis, og þangað ap>tur komin. Hún átti þar lendur nokkrar i grenndinni, og þær tók Grant til að yrkja, hafa þar búfje, höggva skóg, selja þaðan við, og svo frv. Hjer lagði hann á sig harða vinnu, en til arðs og ábata vildi ekkert takast, og eptir nokkurn tima byggði hann öðrum landið. Nú tók hann til landkaupa og sölu, en á þeim vildi honum ekki heldur fjenast, og hann sá nú að hann hafði ekki annað tekið sjer fyrir hendur, enn það sem honum var lítt hent við að eiga. Kn konu og börn skyldi hann fram færa, og nú tók hann við litlu skattheimtuembætti. Hjer lá honum við örbyrgð, og þá fjekk hann boð frá föður sinum, sem hafði flutt til lllinois og átti sútunarhús i litlum bæ, sem Galena heitir. Hjer gekk allt vel og gróðalega, og nú tók Grant að sjer búð þeirra karls og bróður sins hins næsta, og keypti húðir af bændum. Kaupið 40 dollara á mánuði. Við þetta eirði Grant þar til er herlúðrarnir gullu 1861. |>á skund- aði hann til Springfield, þar sem mikið sjálfboðalið var saman komið, en allt fór í ráðleysi og óreiðu, þvi enginn var til að aga og stýra. Grant fjekk yfirliðanafn og tókst á hendur að þjálfa þær sveitir og kenna þeim hernaðarbrögðin. þetta tókst honum svo vel, að þær voru eplir nokkurn tíma sem vigvanið lið á velli að sjá. þær gáfust h'ka hið bezta í fyrstu viðskipt- um við Suðurrikjaherinn. Hjer byrjar sá frægðarkafli í sögu Grants, sem skjótt verður yfir að stikla. Hann fjekk hershöfð- ingjanafn og skyldi ráða vörnum í Ulinois og Missouri. 1 fyrstar bardaganum, við Belmont (1861), skreið ekki til skarar, en þai gaf vott um, að norðurríkin áttu þann til forustu, sem hverg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.