Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1886, Side 63

Skírnir - 01.01.1886, Side 63
FRAKKLAND. 65 um Englendinga i Westminster Abbey. Stjórn hins fyrsta frí- veldis á Frakklandi ljet setja hjer kistur Voltaires, Mirabeaus og Rousseaus. Bourboningar skiluðu kirkjunni aptur i hendur klerkanna. Eptir byltinguna 1830 ályktaði stjórnin, að sú ráð- stöfun skyldi standa óhögguð, sem á undan er getið, og þó, Ijet Napóleon þriðji það að vilja klerkanna að raska henni á ný. Klerkar og einveldisliðar — og fremstur i fylkingu þeirra Guibert, erkibiskup Parísar — kölluðu því hástöfum, að nú skyldi enn vanhelga hús drottins, já reka hann sjálfan út úr húsi sinu, og svo frv. Ráðherra kennslumálanna, Goblet, sat hjer helzt fyrir svörum, og kvað hægri mönnum lítt sæma, að hneyxlast á atgjörðum stjórnarinnar, þar sem hún gerði ekki annað enn að endurnýja ráðstafanir Loðviks Filippusar. Mót- mælabrjefi, sem hann seibna fjekk frá erkibiskupinum, vísaði hann strengilega af hendi, og ljet hann vita, að hann yrði betur að gæta skyldu sinnar bæði við embætti sitt og stjórn ríkisins. — Úr því vjer höfum minnzt á baráttu kirlcjunnar, þykir oss ekki ótilhlýðilegt að bæta lítilli sögu við, miskliða- sögu, þó hún sje með hálfkimilegu bragði. I biskupsdæmi erkibiskupsins i Toulouse, er þorp sem Bragayrac heitir. Hjer hefir ábóti íengið prestakall, Filibert að nafni, en hefir í fyrri daga barizt í liði páfans. þessum góða þegni guðsríkis hefir reyndar svo illa á orðið, að hann hefir tekið þjóðveldistrú, og með því að hann er ákaflyndur og þar einlægur við kolann sem hann er, þá mundi hann liggja sizt á liði sinu eða spara atgerfi sitt, fortölur og eggingar á þeim kjörfundum, sem gengu á undan kosningunum siðustu. Á einum fundi var hann, þar sem áflog og barningar urðu manni að bana, en óvinir prests kenndu honum um allt saman, og sögðu konu hins dauða manns, hverjum hún ætti fyrir harma sína að gjalda. þar kom að hún fjekk sjer pistólu, og vildi sitja fyrir presti, en hún hafði trúað einhverjum fyrir ráði sinu, og komu þeir í tækan tíma og tóku af henni vopnið. það varð presti hjer til bjargar, en hann átti verri fjandmann á velli, og það var erkibiskup, Hann hafði optsinnis skrifað honum, að hann skyldi segja af sjer, en nú birti hann það brjef klerkum Og 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.