Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 51
FRAKKLAND. 53 annan eins vonarpening og löndin á austurjaðri Asiu*). Vjer getum þess hjer, að útsvar ríkisins var eptir áætluninni fyrir 1885 ekki langt íjarri 4 millíörðum, og að það er kostnaðar- atriðið, sem jafnast relcur ráðherrana í vörður, þegar þeir eiga að svara aðfinningunum á þinginu. Ráðaneytinu verður líka að veita því þyngra að verja nýlendupólitíkina, því íleiri sem að stjórninni komast úr liði hinna ákafari vinstra megin. Að minnsta kosti verða þeir að gefa út færið, þegar vinir þeirra taka ringi, og sjá svo hvort þeir verða ekki auðdrægari í næsta skipti. Brisson, sem tók við af Jules Ferry, var vinstri mönnum nokkuð eptirlátari, og átti opt í vök að verjast þegar þras reis út af Tonkin og Anam, eða hernaði Frakka á Mada- gaskar. Auk Jules Ferry varð Freycinet ráðh. utanrikismálanna, þeim opt að bezta liði, því hann er leikinn í að sigla milli skers og báru, og þarf hann jafnan á þeirri íþrótt nú að halda, því hann er nú formaður ráðaneytisins. Eins og Brisson hefir hann orðið að heita þinginu, að láta staðar nema með landvinn- ingar og nýlenduveiðar, en það hefir samþykkt, að halda í það, sem aflað er, og veita þar til svo mikið, sem ekki má hjá komast í sölurnar að leggja. Mörgum þótti það votta, hve litlu taumhaldi Fraklcar hefðu náð til þessa á fólkinu þar eystra, er þeir náðu ekki að aptra heiðingjum í Kokinkina frá grimmum ofsóknum við kristna menn, og þá sjerílagi hina þar- lendu, sem kristna trú höfðu tekið. Að minnsta kosti kom lið þeirra langt um of seint til að stöðva blóðsúthellingarnar. þau tiðindi urðu að mestu leyti i nóvembermánuði, og sagt að eitt- hvað um 8000 manna hafi lífið látið. Nú hefir alstaðar skipazt nokkuð til betri vegar þar eystra, og Frakkar treysta þvi, að Anamsmenn og Tonkinbúar sættist smám saman við kjör sin, og láti hagsmunina þýða sig við nýjungarnar og stjórnar- hætti siðaðra þjóða. Stjórnin hefir sett Paul Bert, nafnkenndan visindamann (náttúrufræðing) og vin Gambettu heitins (fyrir *) Löndin eru þó mjög auðug af öllum gæðum, málmum og kolum, og eru sú mesta nýienda, sem Frakkland hefir eignazt, eða, að því talið er, 440,000 kílómetra að ferhyrningsmáli, með 20 millíónum íbúa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.